Álandseyjar

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Til baka

Forsíða

 

 

Álandseyjar eru í Eystrasaltinu, milli Svíþjóðar og Finnlands. Eyjarnar eru framhald af finnska skerjagarðinum og eru það u.þ.b. 6500 eyjar og sker.

Veðurfar. Á Áalandseyjum hafa viss einkenni meginlandsloftslags. Meðalhiti er 16°c en í febrúar getur frostið farið niður í -4°c.

Gróðurfar. Víða eru lauftré áberandi. Jarðvegur er frjósamur, eyjarnar eru því vel grónar og meðal trjáa eru eik, askur, álmur og linditré.

Íbúar á Álandseyjum eru rúmlega 25 þúsund talsins. Um 90% af íbúum búa á Álandi og í höfuðstaðnum Mariehmn búa um það bil 10.000 íbúar. Álendinar tala sænsku.

Atvinnulíf Álendinga snýst fyrst og fremst um siglingar og ferðaþjónustu. Fjórðungur vinnandi manna starfa hjá ríki og sveitafélögum.

 

Kári, Doddi og Hinrik