Bein og Blóð
Mýrarhúsaskóli 2007-2008 |
|
Bein Í beinagrind manns eru rúmlega 200 bein. Beinin hlífa viðkvæmum líffærum og inn í þeim verða blóðfrumur til. Inni í beinunum er beinmergur. Í honum verða til frumur blóðsins , blóðkornin. Beinvefur er með hörðustu efnum í líkamanum – aðeins glerungur tannanna er harðari. Stærsta beinið er lærleggur og minnsta er ístaðið sem er í eyranu. Það eru til þrjú liðamót hjaraliður, kúluliður og samsettur liður. Hnjáliðurinn er stærstur. Olnbogaliðurinn er hjaraliður, Mjaðmaliður er kúluliður og úlnliður er samsettur liður. Í hendinni eru margir liðir og í fingrunum eru þrír liðir en í þumalfingri aðeins tveir. Þetta eru hjaraliðir.
Blóðið Allar frumur líkamans þarfnast súrefni og næringarefna sem þær fá úr blóðinu. Hjartað dælir blóðinu út í líkamann. Hjartað dælir súrefnisríku blóði í hjarta og það kemur súrefnisnautt blóð í hjartað og það flytur það til lungnanna. Það kemur súrefnisríkt blóð frá lungunum. Æðarnar eru slagæðar, háræðar og ósæðar. Slagæðar flytja súrefnisríkt blóð um líkamann. Ósæðin er líka stærsta æðin. Hún er 3 cm í þvermál. Háræðarnar er minnstu æðarnar. Þær mynda þétt net um allan líkamann. Frá háræðum fer blóðið til bláæða sem flytur blóðið til hjartans. Veirur og gerlar eru bakteríur. Þegar veirur komast inn í líkamann byrja þær að fjölga sér þá verður maður veikur. Klara Dögg, Vigdís Halla og Kristín Sól |