Danmörk Mýrarhúsaskóli 2007-2008 |
||
|
Veðurfar: Það er frekar milt veður í Dammörku og það er aldrei of heitt eða of kalt, meðalhitinn er 16°C, og það rignir 1/4 af því sem rignir í Reykjavík Gróðurfar: Það eru ekki margir skógar en þeir sem eru eru notaðir til nytjar og eru aðalega barrskógar. Landið er mikið ræktað land og þess vegna eru ekki mikið af skógum. Íbúar: Það búa um 5,2 milljónir í öllu landinu og það býr ekki nema 1\5 þjóðarinar í sveitum hinir búa í borgum. Í Kaupmannahöfn búa allt að 1,4 milljónir en í aðeins þremur öðrum borgum búa fleiri en 100.000 þ.e. Árósum, Óðinsvé og Álaborg. Í Danmörku er þingbundin konungsstórn. Drottninginn heitir Margrét Þórhildur. Þingmenn eru danskir, færeyskir og grænlenskir. Atvinnulíf: Danir flytja úr mikið af matarvörur eins og fisk, mjólkurvörum, kjötvörum og kornvörum. Þeir flytja líka út vélar og iðnvarningi. Þeir flytja til Þýskalands, Bretlands og Svíþjóðar. Bergur, Flóki og Jón Birgir.
|