Húð ogvöðvar
Mýrarhúsaskóli 2007-2008 |
|
Húð Húðin er í þremur lögum sem kallast hörund, leður og húðbeður. Húðin verndar okkur fyrir óhreinindum, vatni og skaðlegum efnum, auk þess heldur hún líkamanum í réttu hitastigi eða 37°c. Í húðinni eru tvenns konar kirtlar, svitakirtlar og fitukirtlar. Í þeim myndast sviti og húðfita. Í húðinni eru litarefni og í húð sem er með mikið af litarefnum er dökk húð, það er alveg eins með hárið. Það koma líka bólur í líkamann. Í öllum húðum eru fæðingarblettir sem maður fæðist með. Þegar sólin skín á húðina koma freknur. Vöðvar
Í
líkamanum er tvær gerðir af vöðvum, rákóttir og sléttir vöðvar.
Ísold, Sóley Ragnaog Sylvía Erla |