Húð ogvöðvar

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Til baka

Forsíða

Húð

Húðin er í þremur lögum sem kallast hörund, leður og húðbeður. Húðin verndar okkur fyrir óhreinindum, vatni og skaðlegum efnum, auk þess heldur hún líkamanum í réttu hitastigi eða 37°c. Í húðinni eru tvenns konar kirtlar, svitakirtlar og fitukirtlar. Í þeim myndast sviti og húðfita. Í húðinni eru litarefni og í húð sem er með mikið af litarefnum er dökk húð, það er alveg eins með hárið. Það koma líka bólur í líkamann. Í öllum húðum eru fæðingarblettir sem maður fæðist með. Þegar sólin skín á húðina koma freknur.

Vöðvar

 Í líkamanum er tvær gerðir af vöðvum, rákóttir og sléttir vöðvar. Rákóttu vöðvunum getum við stjórnað en ekki þeim sléttu. Í líkamanum er einn rákóttur vöðvi sem við getum ekki stjórnað, það er hjartað. Rákóttir vöðvarnir eru fastir við beinin með einskonar böndum sem a’ við köllum sinnar. Í líkamanum eru yfir 600 rákóttir vöðvar. Í handleggnum er tvöhöfði og þríhöfði. Aftan á handleggnum er þríhöfði en framan á tvíhöfði. Þegar að höndin liggur meðfram síðum kreppist þríhöfðinn og þegar að þú spennir vöðvana kreppst tvíhöfðinn.

 

Ísold, Sóley Ragnaog Sylvía Erla