Ljóðagerð

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Forsíða

 

Veðrið

Rok er ekki gott

en það er mjög flott.

Var þá rigning í bænum,

og fólk á fæðum.

Dagur sem nótt

og það er hljótt.

Vill einhver él,

eða bara stél.

                                        Höf : Sigurbjörg

Á eftir.

Á eftir rigningunni kemur sól.

Þá fer lítill strákur í ból .

Því þá eru kominn jól.

Á eftir Vetri kemur Sumar

Þá er gleði og gumar.

Og lítil stelpa borðar humar.

Á ertir nótt kemur dagur.

Þessi dagur er mjög fagur

Lítil stelpa fer í kjól.

Lítill strákur fer í ból.

                                  Höf: Guðbjörg Eva.

 

Kisan

Kisan falleg er

Hún malar og þvær sér

Hún þvær sér bakvið eyrunn.

Kisan kemur er kalla ég og

Kisan er oft úti er ég kem heim

En ég fer að sofa kemur hún

Og kúrir hjá mér

Og ég klappa og klóra henni

Og þá malar hún.

                                    Höf: Vigdís

 

Ég er

Ég er skemmtilegur heima

Ég er skrítinn heima hjá öðrum

É er þreyttur þegar ég vil ömmu

Ég er rokkaður í fótbolti.

Ég er latur þegar ég fer í skólann

Ég er glaður þegar það kemur verfall

Ég er gulur á tönnunum þegar ég kem frá tannlækninum

Ég er hress á laugardagsmorganana

Ég er alls ekki amma.

Ég er ríkur þegar pabbi gefur mér jen

,,þú ert mestur,, sagði amma við mig.

                                                            Höf: Þorgeir

 

Ég á lítinn skrítinn hvolp,

hann er gulur og

kann að dansa.

Þegar hann fór út í búð

keypti hann fyrir jen

og var alveg ren.

                                                         Höf : Ísold

 

Það eru að koma jól,

börn fara seint í ból,

því allir er’að fagna

fæðingu frelsarans.

 

Jesú, sonur Drottins,

fæddist þennann dag,

fyrir 2000 árum

og við fögnum því í dag.

                                                      Höf: Sóley

 

Ég var að opna gjafir

Þá kom móðir mín

Með nýja kærasta sinn

Hann kallaði mig Stefán

En ég heiti Nói.

Hann sagði mér eitt

Leyndarmál.

Það var  e-mailið hans

Það er  worldclass@gmail.com.

                                                           Höf : Þorsteinn

 

 Ömmufélagið

Ég á skrítna gula ömmu,

með apa og latan hvolp.

Hún vill nú lítinn hest,

og svo verður amma hress. 

                                                  Höf : Kári

 

Hér er feitt svín

sem borðaði lím,

gyltan er mín

nei, þetta er grín

                                                  Höf : Davíð