Lungu og Taugakerfið
Mýrarhúsaskóli 2007-2008 |
|
Lungu
Í andrúmsloftinu er súrefni. Án súrefnislofts getum við ekki lifað. Öndunarloftið fer niður í lungun og þá tekur blóðið það til sín og dreifir því um líkamann. Í geislum sólarinnar er orka sem plöturnar taka til sín. Plönturnar taka líka til sín koltvíoxíð, og það breytist í súrefni og í koltvíoxíð aftur. Við getum ekki lifað án súrefnis og alltaf þegar við öndum þá öndum við alltaf hálfum lítra af súrefni. Þegar loftið fer inn um munn eða nef þá er leiðin svona það fer um kok, barkakýli, barka og berkjur. Í lungunum kvíslast berkjur eins og greinar og verða alltaf sífellt grennri. Minnstu greinarnar enda í smáblöðrum, lungnablöðrunum.
Taugakerfi Um allan líkamann greinast taugaþræðir og um þá berast í sífellu boð til heilans og frá honum.Taugakerfið samhæfir störf allra hluta líkamans.Það skiptist í heila, mænu og taugar. Heilinn geymir meðvitund okkar, tilfinningar og minni.Í honum eru ákveðin svæði er tengjast sjón, heyrn og hæfni til hreyfinga. Heilinn skiptis í hjarna, hnykil og heilastofn.
Davíð Fannar, Doddi, Friðrik Þór og Sigurður Jóhann |