Noregur

 

 

Til baka

Forsíða

 

 

Noregur er merkilegt fyrir það að vera bæði langt og mjótt, ekkert annað land í evrópu er lengra eða mjórra. Landið er að mestu hálent enda eru þar hæðstu fjöll á Norðurlöndunum, þar eru gömul fellingafjöll sem teyja sig eftir Skandinavíuskaganum

Veðurfar:

Það er milt og það er heitt á summrin en frekar kalt á veturnar....! Sömuleiðis er janúar þar nokkuð hár, eða um frostmark, en lækkar ört þegar kemur inn í land og upp til fjalla.

Gróðurfar:

Skógar setja mikinn svip á landslag í Noregi. Víða eru skógavaxnar hlíðar nema þar sem af bratt er fyrir tré til að skjóta rótum. Langmest ber á barrtrjám, einkum greni og furu, en einnig lauftrjám á borð við eik, ask og linditré, einkum í suðurhluta landsins.

Atvinnulíf:

Í Noregi er mikill fiskiveiðar og siglingarþjóð.Í Noregi er líka unnið mikið olía úr jörðu og mest er flutt út olíu og jaráðarnesi ásamt málmum.

Íbúar:

Í Noregi eru um það bil 5 milljónir íbúa. Þar býr um þriðjungur í sveitum og bæjum með færri en 2000 íbúa.

Klara Dögg og Sylvía Erla