Sagan endalausa

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Forsíða

 

Þegar Bjarki var úti að veiða kom til  hans lítil stelpa sem heitir Harpa. Harpa var í hvítum skóm og bleikri kápu.
Hún spurði hann hvort hún mætti prófa að veiða og hann sagði já...en þá gerðist það að  hún datt útí vatnið. Bjarki
stökk út í vatnið á eftir henni en þá mundi hann eftir að hann var ósyndur. Hann reyndi að synda en það tókst ekki. Þá sá einn maður hann. Maðurinn stökk út í vatnið og reyndi að bjarga honum. Harpa var þá komin upp úr vatninu. Maðurinn synti á eftir Bjarka og tók hann upp úr en þá rann bíll mannsins ofaní. Maðurinn fór með Bjarka upp á land en bíllinn var alveg að fara að sökkva, þá stökk maðurinn útí og til að reina bjarga bílnum .en það óheppnaðist og bílin eyðilagðis .Þá kom bíll til að draga bíl mannsins upp.bíllinn var allur fullur af vatni. Maðurinn fór að gráta en þá sagði Bjarki að han fengi nýjan bíl. Maðurinn hætti að gráta og sagði takk. Harpa var komin í ný föt og með teppi yfir sér. Það eina sem blotnaði ekki hjá Bjarka var mynd af honum og kærustuni hans, Bjarki horfði á myndina um stund en þá kom ókunni maðurinn og gaf honum nafnspjaldið sitt á því stóð: Kristján Geir Ólafsson, vinnuráðgjafi. Maðurinn spurði kvort honum vantaði vinnu því að hann vissi um frábæra vinnu, Bjarki sagðist þá þurfa vinnu og Kristján sagði að hann gæti orðið frábær íðróttakennari. Bjarki varð himinlifandi og sagði" svo kvenær byrja ég. Kristján sagði að hann myndi byrja á morgun að kenna í Mýrarhúsaskóla. Daginn eftir fór Bjarki í vinnuna en þá var enginn það svo að hann hringdi í Kristján. Kristján sagði að skólinn hefði ekki verið mýrarhúsaskóli heldur mýrarskóli.

 

Höfundar : Nemendur í 6.C