Sjón og heyrn

 
 

Til baka

Forsíða

 

Þegar augað nemur ljós berast boð um taugaþræði inn í heilann. Hann býr svo til mynd úr þessum boðum.

 

Sólin er öflugasti ljósgjafinn og sólarljósið er blanda allra lita. Við sjáum hluti vegna þess að þeir kasta frá sér ljósi. Aftan við lithimnu og sjáaldur er svo augasteinn. Meginhol augans, sem er aftan við augasteininn, er fyllt hlaupkenndu efni. Glerhlaupinu. Ef ljós frá einhverjum hlut fer á augað fer ljósið í gegnum glæruna, sjáaldrið og í gegnum glerhlaupið. Augu manna líta aldrei eins út og liturinn er mismunandi.