Svíþjóð

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Til baka

Forsíða

 

 

Svíþjóð nær yfir austanverðan Skandínavíuskaga, u.þ.b. á milli 55° og 68° norðurbreiddar.

Veðurfar. Hvergi á Norðurlöndunum er meiri munur á heitasta og kaldasta tíma ársins en í Norður -Svíþjóð.  Á sumrin getur hitin farið yfir 30°C en á veturnar verður frostið meira en -40°C.

Gróðurfar. Þar sem sumarið er mislangt eftir landshlutum er vaxtartími gróðurs mjög misjafn og því mikill munur á gróðurfari í Svíþjóð. Syðst í Svíþjóð ber mest á ræktuðu landi .

Íbúar. Svíþjóð er fjölmennasta ríki Norðurlandanna, þar búa rúmlega 9 milljónir manna. Næstum því 4 af 5 eiga heima í þéttbýli.

Borgir. Höfuðborginn heitir Stokkhólmur og þar búa u.þ.b. 2 milljónir manna.

Stjórnarfar. Í Svíþjóð er þingbundinn konungsstjórn, þar er þing en þeir eiga líka kónung.

Atvinnulíf. Svíar eiga mikið af hráefnum í jörðu auka mikla skóga sem eru mikilvæg náttúruauðlind fyrir þá. Helstu útflutningsvörur þeirra eru vélar og samgöngutæki, járn, stál og ýmsar skógarafurðir. Helstu viðskiptarlönd eru Noregur, Þýskaland, Bretland og Bandaríkin.

Friðrik Þór, Theodór Sigurjón, Sigurður Jóhann og Þorsteinn