|
Upplifanir Mýrarhúsaskóli 2007-2008 |
Draugagangur Ég hef heyrt um draugagang sem vinir mínir segja mér frá og sumir hafa séð oft sama drauginn sem er með hatt fyrir framan andlitið og þeir voru hræddir svo löbbuðu þeir í burtu. Þegar þeir litu til baka var hann horfinn. Dodddi. Mín upplifun af draugum EInu sinni þegar ég var að fara heim sá ég dauðann afa minn. Ég sæa hann aðeins í eina sekúndu en þá var hann standandi. Það var ótrúlegt því hann var fatlaður í fótunum. Mamma mín og pabbi voru í útlöndum og það voru alltaf tvær dúfur hjá þeim. Hinrik. Upplifun mín á draugum Ég var að fara á markmannsæfingu kl. 6:30 þegar við þurftum að taka bensín. Við tókum bensín hjá orkunni þá sá ég svart klæddan mann með hettu. Ég leit á mömmu sem var að taka bensín svo leit ég aftur þá var hann horfinn. Ég er búin að heyra margar svona sögur um þennan mann. Bergur. Mín upplifun af draugum Einu sinni var ég einn heima niðri í tölvunni. Allt í einu heyrði ég hljóð að einhver var að labba í efri hæðinni en það heyrist alltaf í hurðinni þegar einhver opnar en ég heyrði ekkert. Ég hélt að þetta værið draugur svo ég fór hægt upp. Þegar ég kom euu sá ég engan en fótboltinn minn var á hreyfingu. Þetta var skýrt að einhver var að flýja þegar ég fór upp. Þorgeir. Mín upplifun af draugum Amma mín og afi áttu einu sinni hund sem hét Kara og hann dó þegar ég var tveggja ára og hann var æðislegur hundur.Einu sinni þegar ég fór heim til ömmu og afa heyrði ég í henni gelta þó að hún væri löngu dáin, eins og hún lifi ennþá heima hjá ömmu og afa. Ísold Mín upplifun af draugum Ég var að fara frá kirkjustarfinu og var að labba hjá gamla húsinu, Ísbjörninum. Það var maður við hliðina á húsinu. Maðurinn var svartklæddur, með hettu og horfði niður í moldina. Ég leit á hann í fimm sek. svo leit ég frá manninum í eina sek. Ég leit aftur á hann, hann var horfinn. Kristín Sól Draugagangur Vinur minn heitir Þorgeir og hefur upplifað draug. Hann var í svartri peysu með hettu. Hann hefur upplifað hann tvisvar. EInu sinni var hann í tölvunni og við hliðinn á honum var draugurinn. Síðan labbaði hann inn í eldhús og fimm sekúndum seinna var draugurinn horfinn. Teddi Draugagangur Bekkjarfélagi sem heitir Þorgeir var að koma af fótboltaæfingu. Þegar hann kom heim þá var draugalegur karl með svarta hettu fyrir utan dyrnar. Hann fór inn í tölvunna og þá var draugurinn kominn inn í að horfa á hann í tölvunni. Svo fór hann inn í eldhús og fimm sekúndum var hann farinn. Einnig hef ég heyrt margar aðrar draugasögur en þetta er bara ein af þeim. Sigurður Jóhann Mín upplifun af draugum Einu sinn var ég að labba heim úr kirkjustarfi og þá var pínulítið dimmt. Þá leit ég upp á hæðina og sá svartklæddna mann með hettu og hann leit á mig. Ég leit niður í 3 sek. Og leit aftur upp og hann var horfinn. Ég hljóp heim og var frekar hrædd. Kristína Maxine Mín upplifun af draugum Ég var að labba heim úr skólanum. Þá sá ég einn mann sem var í svartri hettupeysu. Þegar ég labbaði hraðar þá labbaði hann líka hraðar, svo hljóp ég, þá hljóp hann líka. Ég varð mjög hrædd. Ég komst heil heim. Agnes Draugagangur Ég hef heyrt að nokkrir í bekknum hafa séð drauginn eða upplifað eitthvað með honum. Hann var í svörtum fötum með hettu. Það hafa ekki margir séð hann á sama stað. Þetta heyrði ég í skólanum þegar Lára var búin að lesa draugasögu og þá fóru allir að tala um drauga og einnig þennan ákveðna draug. Vigdís Mín upplifun af draugum Einu sinni þegar ég var að fara út með hundinn minn um kvöld þá sá ég einhvern mann með hendur í vösum og stóð alveg kyrr og horfði á okkur. Síðan sá ég hann einu sinni enn og aldrei aftur. Sigurbjörg Upplifun mín á draugum Ég var heima hjá mér aleinn þegar ég heyrði þrusk upp á háalofti, ég fór og kíkti þar upp og sá einhvern skugga hreyfast þar. Ég leit aftur þarf eftir fimm mínútur því að ég heyrði þrusk aftur. Þá fór ég alla leið upp sá ég skuggann aftur og fór því niður lafhrædd. Síðan byrjaði þetta að heyrast á fimm mínútna fresti. Davíð Mín upplifun af draugum Ég er einn heima hjá mér og er að borða.Svo þegar ég ætla að fara upp í herbergið mitt þá heyrði ég brak í veggjunum sem koma frá kjallaranum. Alltaf þegar ég er í kjallaranum og slekk ljósin þá finnst mér eina og einhver er í kjallaranum og ég flýtti mér upp. Þorsteinn. Mín upplifun af draugum, Það var seint um nóttina ég var
vakandi og syfjaður ég leit noður og ég sá ekkert Mín upplifun af draugum Einu sinni var ég sofandi og þá hringdi vekjaraklukkan, klukkan var 6. Ég var að fara að vinna í húsdýragarðinum svo ég þurfti að vakna snemma. Ég gerði það sem að ég garði vanalega, síðan fór é og sótti hjólið,ég ætlaði að fara samferða Ísold og Vigdísi í skólann. Það var niða myrkur úti ég fór í gegn um lítinn þröngann stíg þar sem engir ljósastaurar voru, þá sá ég mann sem var mjög draugalegur ég var svolítið þreytt svo ég nuddaði augun og leit svo á manninn og þá var hann horfinn. Guðbjörg Mín upplifun á draugagangur Ég var að fara heim til afa og ömmu þegar ég leit upp á Valhúsahæð og sá svartklæddan mann með hettu. Ég leit síðan frá honum og síðan aftur á hann og hann var horfinn. Flóki Mín upplifun á draugum Þegar ég og Klara vorum að borða pizzu heyrðum við einhvern uppi. Þær voru alltaf að öskra úr af því þær héldu að það væri draugur í húsinu. Þær hlupu út og við vorum læst uti... Jón Birgir Mín upplifun af draugum Þegar ég fór út með Audrey sem er hundur ..það var kvöld og rosalega mikið myrkur. Ég fór fyrir framan nesstofu, þar er líka kirkjugarður, rosalega spúkí.. Ég sá tvo drauga sem eru þanig, hlustið vel og vandlega. Annar var með svört augu, í rifnum jakkafötum og með skóna sína rifna eins og að hundur hafi bitið í þá. Hinn var með mikið úfið hár, í hvítum fötum. Ég fékk 20 hrolla, bara til að hafa á heinu hvernig tilfinningin var. Audrey gellti og ég er skyggn þannig ég hef séð afa minn sem er ný dáin og ýmislegt í þá áttina. Sylvía Erla. Upplifun mín af draugum Einu sinni var ég á leiðinni heim úr kirkjustarfinu, ég var að ganga frá skólanum, þegar allt í einu sé ég mann. Ég horfði á manninn í nokkrar sekúndur, hann var dökkklæddur með hettu. Þegar ég var komin fram hjá honum, leit ég við eftir u.þ.b. 5 sekúndur og þá var hann horfinn. Það sem er óhugnalegast var það að margir sem hafa séð dökkklædda manninn með hettuna. Sóley Upplifun af draugum Þegar ég , Sylvía og Jón Birgir vorum heima hjá Sylvía heyrðum við fótatak uppi og við slökktum á sjónvarpinu. Sylvía lét þjófarvörnina á og við læstum hurðinni og við hlupum út. Svo þegar við litum inn í húsið var kveikt á sjónvarpinu. Og við fórum heim til mín en Jón Birgir fór heim til sín. Ég og Sylvía gistum hjá mér og það var ógeðslega krípí, því það var opin glugginn. En svo var allt í lagi þegar ég lokaði honum og við fórum að sofa. Klara |