Vikan 3. - 7. desember.

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Til baka

Forsíða  

 

Í vikunni héltum við halda áfram með jólabókina okkar, við saumuðum hana saman og þæfðum mynd framan á hana.  Á meðan við vorum að þæfa byrjaði vatnsstríð. Það var svaka stuð og það var líka gaman að kasta þæfðu myndinni í gólfið til að klára að klára hana.

Á fimmtudaginn æfðum við jólaleikrit og á föstudaginn kemur vinabekkurinn til okkar í jólaboð. Þá munum við halda jólahlaðborð fyrir þau og kveikja á fullt af kertum.                                            

 

Kveðja Flóki og Theodór