Vikan 10-14. des.

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Til baka

Forsíða

 
Á miðvikudaginn vorum við að vinna í jólabókinni, og það var gaman. En á fimmtudaginn æfðum við jólaleikritið okkar sem við sýnum á næsta fimmtudag( Á jólaskemmtuninni). Síðan horfðum við á jólakleikrit hjá vinabekknum okkar ( 2-B). Á föstudaginn var stormur og það var ekki skóli því að lögreglan var búinn að segja að allir ættu að sleppa skóla en sumur í bekknum komu samt. Það var gaman þessa viku...:):)

 

Kveðja

Sylvía Erla og Klara Dögg