vikuna 21.-25 jan 2008.

Mýrarhúsaskóli 2007-2008  

 

Til baka

Forsíða

 

Við vorum í prófum hluta af vikunni. Á mánudaginn var stærðfræði ( létt og leiðinlegt), á fimmtudaginn var ljóð og landafræði (erfitt próf) og á föstudaginn var síðasta prófið sem var enska.

Á miðvikudaginn byrjuðum við á nýrri kennslubók sem heitir Líkami mannsins.Við lásum fyrst um þróun mannsins og fórum síðan beint í kaflann um æxlun. Okkur fannst það mjög fyndið og skemmtilegt. Einnig byrjuðu stelpurnar í sundi og við strákarnir á bókasafninu.

I lok vikunar tókum við allar vinnubækurnar okkar og gerðum mat á þeim. Það fannst okkur óþarfi, við nennum engu og erum frekar latir.

Theodór og Flóki 6.C.