
 |
Á mánudaginn
var frí í skólanum og Lára var að skipuleggja fyrir
foreldrarviðtalin. Á þriðjudaginn fórum við í viðtölin. Við vöknuðum á
miðvikudaginn og fórum í skólann og í skólanum fór Siggi í próf og við
fórum í lestur og í stærðfræði. Klukkan tíu fórum við í nesti og svo
í frímó og það var *gg* gaman. Þegar við komum inn þá voru lotur, það
var gaman. Eftir það fórum við í frímó og mat. Þegar við komum inn
fórum við í líkama mannsins og lærðum um kynþroskan, eftir það fórum við heim. Á
fimmtudaginn fórum við í lestur og Siggi í enskupróf, eftir lesturinn
fórum við í
ensku. Þegar frímó voru búnar fórum við aftur í ensku, svo í íþróttir og í síðasta tímanum fórum við í tölvu. . Á föstudaginn fór
Siggi í landafræðipróf, við hin vorum í
geisla og síðan fórum við í frímó, eftir þær fengum við heimavinnuplan
og í síðasta tíma var enska.
Klara Dögg og Sylvía Erla..
 |