7. - 11 janúar

 

Mýrarhúsaskóli 2007-2008

 

Til baka

Forsíða

Í byrjun vikunnar var Lára veik svo Kolbrún tók við. Eftir frímítúrnurnar var

 Fanney að kenna okkur en hún leyfði okkur að fara í orðaleik.

    Eftir matinn kom Steinunn og við lærðum í Mál í mótun en síðustu 20

 mínúturnar fórum við í skemmtilegan lýsingarorðaleik.

    Daginn eftir talaði Kolbrún við Láru og talaði frekar vel um okkur. Svo stakk

 Kolbrún upp á því að okkar bekkur myndi vinna með bekknum hennar

 Kolbrúnu.                                                   

 

                                                                Kveðja Þorgeir og Þorsteinn.