1 Anna frá Stóruborg eftir Jón Trausta
Quiz
Á hvaða tímum gerist sagan?
- Á víkingaöld
- Í heimsstyrjöldinni 1939-1945
- Á tímum siðaskiptanna 1550
- Á Sturlungaöld 1200-1300
Hvers vegna hlógu vinnumennirnir að Hjalta?
- Hann var svo skítugur
- Hann stökk á stöng
- Hann var svo feitur
- Hann var svo skemmtilegur
Hvaða stöðu hafði Hjalti meðal vinnumannanna?
- Hann var vinsæll
- Þeir litu upp til hans
- Hann réði yfir þeim
- Þeir höfðu hann að skotspæni
(þeir gerðu grín að honum)
Hvað buðu vinnumennirnir og ráðsmaðurinn Hjalta fyrir að hátta hjá Önnu?
- Folald, hníf og lamb
- Hníf, hest og kind
- Folald, stöng og byssu
- Stöng, folald og hníf
Hvers vegna hikaði Hjalti þegar á hólminn var komið?
- Hann vildi ekki eignast gripina
- Hann vildi ekki vekja Önnu
- Hann var hræddur við Önnu
- Hann skammaðist sín
Hvernig brást Anna við þegar hún áttaði sig á því hvað um var að vera?
- Hún varð öskureið við Hjalta
- Hún sendi Hjalta út á tún
- Hún bauð Hjalta upp í rúm til sín
- Hún bauð vinnumönnunum upp í rúm til sín
Hver urðu viðbrögð karlanna þegar þeir sáu Hjalta uppi í rúmi hjá Önnu?
- Þeir fóru að skellihlæja
- Þeir þorðu ekki að segja eitt einasta orð
- Þeir spurðu hvað væri eiginlega í gangi
- Þeir kölluðu á vinnukonurnar svo að þær sæju þetta líka
Hvaða tilfinningar vakti Hjalti hjá Önnu?
- Samúð
- Verndartilfinningu
- Ástarþrá
- Hatur
Hverig lýsir höfundur þjóðfélagsástandinu á siðaskiptatímabilinu?
- Friður og gleði
- Ást og eindrægni
- Óeirðir og flokkadrættir
- Kirkjan stjórnaði öllu