Annar kafli Íslandsklukkan
Quiz
Hver átti jörðina sem Jón Hreggviðsson bjó á?
- Móðir Jóns
- Kristur
- Skálholtsbiskup
- Sýslumaðurinn
Hverjir voru heimilismenn heima hjá Jóni Hreggviðssyni?
- Jón, konan hans, dóttir hans og sonur hans
- Jón, móðir hans og konan hans
- Jón, móðir hans, konan hans, dóttir hans, sonur hans, systir hans og frænka
- Jón, dóttir hans og sonur hans og böðullinn
Fyrir hvað var Jón dæmdur hjá sýslumanninum?
- Fyrir að kveða Pontusrímur
- Fyrir að berja konuna sína
- Fyrir að berja son sinn
- Fyrir að móðga kónginn
Hvað átti Jón að greiða háa upphæð?
- Fimm ríksdali
- Þrjá ríxdali
- Tvo dúkata
- Þrjá dúkata
Ef Jón borgaði ekki sektina hvaða refsingu átti hann að fá í staðinn?
- Það áttti að hýða hann
- Hann átti að fara í fangelsi
- Það átti að hengja hann
- Hann átti að fara á Brimarhólm
Hvert fór Jón eftir hýðinguna?
- Heim að Rein til að drekka sig fullan
- Heim til Sigurðar böðuls til að drekka sig fullan
- Í Galtarholt heim til Bendix ásamt fleiri mönnum til að drekka sig fulla
- Heim til sýslumanns
Hverjum bjargaði Jón frá drukknun í torfgröfinni?
- Sívert Magnússyni
- Bendix Jónssyni
- Sigurði Snorrasyni
- Sjálfum sér
Þegar Jón bankaði upp á í Galtarholti hvað var hann með sem hann átti ekki sjálfur?
- Hest og svipu
- Kabúss og hest
- Kabúss og vettlinga
- Hest og vettlinga
Þegar Sigurður Snorrason fannst dauður hvað var búið að gera við líkið?
- Binda það upp á hest
- Leggja það niður við hliðina á læknum
- Setja húfu Jóns á höfuðið á líkinu
- Reisa það upp og veita því nábjargirnar