3 Anna frá Stóruborg
Quiz
Hver var Hallur?
- Hann var flökkumunkur
- Hann var bóndi á Fit
- Hann var vinnumaður í Hvammi
- Hann var vinur Páls bróður Önnu
Hvaða erindi átti Hallur grámunkur við Önnu?
- Hann vildi segja henni til syndanna
- Hann vildi fá hana til að skrifta
- Hann vild kaupa af henni jörð
- Hann vildi gerast vinnumaður á Stóruborg
Hver urðu viðbrögð Halls þegar hann sá að Anna var ólétt?
- Hann varð glaður og óskaði henni til hamingju
- Hann vildi vita hver væri faðir að barninu
- Hann vildi fá að hitta Hjalta og óska honum til hamingju
- Honum brá og hann krossaði sig
Hvers vegna lét Anna senda Halli gjafabréf fyrir jarðarskika?
- Af því að hann var svo fátækur
- Af því að hann var bróðir Steins á Fit
- Af því að hún vildi að hann stæði með sér gegn bróður hennar
- Af því að hann hafði áður hjálpað henni
Hvernig varð Hjalti eftir að hann fullorðnaðist?
- Hann varð hjálpsamur og rólegur
- Hann varð frekur og leiðinlegur
- Hann varð latur og nennti ekki að vinna
- Hann var alltaf að skamma vinnufólkið
Hvað táknaði rúmfjölin í huga Önnu og Hjalta?
- Hún táknaði auðæfi
- Hún táknaði velgengni í búskapnum
- Hún táknaði ást í blíðu og stríðu
- Hún táknaði mikið barnalán
Hvers vegna gerði Páll sýslumaður lítið í málum Önnu systur sinnar fyrstu árin?
- Hann hafði ekki nógu mikil völd
- Hann hafði ekki frétt neitt um Hjalta og börnin
- Hann hafði um annað að hugsa
- Honum fannst þetta allt í lagi
Hvernig brást Anna við þegar hún frétti að Hjalti væri á leiðinni?
- Hún lét slá upp veislu til þess að bjóða hann velkominn
- Hún safnaði saman liði sem var tilbúið að berjast við Pál og menn hans
- Hún faldi Hjalta í helli niður við sjó
- Hún sendi Hjalta til Steins á Fit
Á hvaða hátt var viðhorf til skírlífsbrota karla og kvenna ólíkt á þessu tímum?
- Karlar máttu sofa hjá hverri sem þeir vildu
- Konur máttu sofa hjá hverjum sem þær vildu
- Ef karlar sváfu hjá öðrum konum en þeirra eigin fannst öllum það í lagi
- Ef konur sváfu hjá öðrum en eiginmönnum sínum voru þær sagðar hórur