Þriðji kafli Íslandsklukkan
Quiz
Hverjar á heimili Jóns voru líkþráar?
- Móðir hans og systir
- Systir hans og frænka
- Dóttir hans og móðir
- Frænka hans og dóttir
Hvaða höfðingjar komu í heimsókn á Rein?
- Sýslumaðurinn og hreppstjórinn
- Hirðstjórinn á Bessastöðum
- Biskupinn og kona hans, sóknarpresturinn, Arne Arneus og Snæfríður
- Sívert Magnússon og Signor Bendix Jónsson
Hvaða erindi áttu höfðingjarnir við Jón og fjölskyldu hans?
- Þau voru að leita að gömlum skinnbuxum
- Þau voru að leita að gömlum skinnskóm
- Þau voru að leita að gömlum vettlingum
- Þau voru að leita að gömlum skinnhandritum
Hvað sagði Snæfríður við Arne?
- Vinur, hví dregur þú mig inn í þetta skelfilega hús?
- Hvers vegna erum við eiginlega hérna?
- Hvers vegna ertu alltaf að leita að þessum gömlu bókum?
- Skelfilega er vond lykt hérna inni
Hvar fundust blöðin úr Skáldu?
- Frammi í eldhúsi
- Uppi á skemmulofti
- Í rúmbotninum á rúmi Jóns
- Í rúmbotninum á rúmi móður Jóns
Hvað voru blöðin mörg sem fundust
- Sjö
- Sex
- Átta
- Þrettán
Til hvers hafði gamla konan reynt að nota blöðin úr Skáldu?
- Til þess að kenna Jóni að lesa
- Til að bæta buxurnar hans Jóns
- Sem eldivið
- Til að sauma úr þeim skó
Hvað gaf Arne gömlu konunni fyrir blöðin ú Skáldu?
- Silfurskilding
- Gulldúkat
- Silfurspesíu
- Gullpenig
Hvers vegna lá Jón í rúminu þegar gestirnir komu?
- Hann hafði verið hýddur
- Af því að hann hafði drepið böðulinn
- Hann var með innflúensu
- Hann var holdsveikur