Fjórði kafli Íslandsklukkan
Quiz
Þegar komið var með Jón til Bessastaða hvert var hann settur?
- Í þrælakistuna
- Inn í baðstofu
- Í svartholið
- Hann var hlekkjaður úti í fjósi
Hvaða hlutir voru í svartholinu?
- Leirkrukka, borð og kamarsdolla
- Rúm, stóll, borð, leirkrukka og öxi
- Leirkrukka, kamarsdolla og tvö rúm
- Kamarsdolla, rúm, leirkrukka, höggstokkur og öxi
Hverjir voru fyrstu gestir Jóns í svartholið?
- Ásbjörn Jóakimsson og Hólmfastur Guðmundsson
- Ásbjörn Jóakimsson og Jón Þeófílusson
- Hólmfastur Guðmundsson og Guttormur Guttormsson
- Guttormur Guttormsson og Jón Þeófílusson
Hvaðan var Hólmfastur Guðmundsson?
- Úr Keflavík
- Úr Hraununum
- Úr Hafnarfirði
- Af Álftanesi
Fyrir hvað hafði Hólmfastur verið dæmdur?
- Að stela snæri
- Að reyna að galdra til sín kvenmann
- Að stela hesti
- Að versla við rangan kaupmann
Hvaðan var Ásbjörn Jóakimsson?
- Af Álftanesi
- Af Seltjarnarnesi
- Af Kjalarnesi
- Af Akranesi
Fyrir hvað hafði Ásbjörn verið dæmdur?
- Hann neitaði að ferja sendimann landfógeta yfir Skerjafjörð
- Hann neitaði að ferja biskupinn yfir Skerjafjörð
- Hann neitaði að ferja sendimann landfógeta yfir á Akranes
- Hann neitaði að ferja biskupinn yfir á Kjalarnes
Hvaðan var Guttormur Guttormsson?
- Af Vestfjörðum
- Af Norðurlandi
- Af Suðurlandi
- Af Austurlandi
Fyrir hvað hafði Guttormur verið dæmdur?
- Það hafði fundist hjá honum enskt tóbak
- Hann hafði farið út í hollenska duggu og keypt tvinna
- Hann hafði neitað að taka sakramentin
- Hann hafði drýgt ull sína með sandi
Hvaðan var Jón Þeófílusson?
- Af Vesturlandi
- Af Norðurlandi
- Af Ströndum
- Að austan
Fyrir hvað hafði Jón Þeófílusson verið dæmdur?
- Að selja Hollendingurm börn
- Að eiga gulldúkata í fórum sínum
- Að versla við Hollendinga
- Fyrir galdur