Fjórði kafli Íslandsklukkan (Á Akranesi)
Quiz
Jón reið út á Akranes til að innheimta refatolla, hvað fékk hann í laun fyrir það?
- Þrjá rÍxdali
- Fiska
- Snæri
- Nýja skyrtu
Hvers vegna kom Jón við hjá sýslumanni þegar hann hafði fengið greitt fyrir refina?
- Hann ætlaði að fá lánaðan hest
- Hann ætlaði að fá lánaðan poka undir fiskinn
- Hann ætlaði að fá snæri til að spyrða fiskinn
- Hann ætlaði að fá kaffi hjá sýslumanni
Hvernig tók sýslumaðurinn erindi Jóns?
- Hann lét handtaka Jón
- Hann bauð Jóni upp á brennivín
- Hann tók Jóni ljúfmannlega og bauð upp á kaffi
- Hann lánaði Jóni spotta til að spyrða fiskinn
Fyrir hvaða sakir var Jón handtekinn?
- Fyrir að stela hestum
- Fyrir að stela lömbum
- Fyrir að ráðast á böðulinn
- Fyrir að myrða Sigurð Snorrason böðul
Hvar var Jón látinn hírast næstu tvær vikur?
- Í fjárhúsunum í Galtarholti
- Í fjósinu í Galtarholti
- Í dyrahúsi hjúabaðstofu á sýslumannssetrinu
- Í fjósinu hjá sýslumanninum
Hvað sagði sýslumaðurinn um leið og hann hitti konu Jóns?
- Karl þinn hefur verið dæmdur fyrir morð
- Karl þinn hefur verið dæmdur fyrir þjófnað
- Ég er að fara með Jón í þrælakistuna á Bessastöðum
- Þú mátt kveðja karlinn þinn því þú sérð hann ekki aftur
Hvað vildi kona Jóns að sýslumaðurinn færði Jóni frá sér?
- Nýja sokka
- Nýjar buxur
- Nýja vaðmálsskyrtu
- Nýjan hálsklút
Hverju svaraði sýslumaðurinn bón konunnar?
- Alveg sjálfsagt það skal ég gera
- Ég er ekki þjónn ykkar Reinarhyskis
- Það tekur því ekki láta Jón fá ný föt því hann verður dauður innan skamms
- Ég nenni því ekki
Hvert var farið með Jón?
- Í Skálholt
- Til Þingvalla
- Til Reykjavíkur
- Til Bessastaða