5 Annna frá Stóruborg
Quiz
Hvernig brást heimilisfólkið við yfirheyrslu lögmanns?
- Það fór í fýlu
- Það svaraði Páli satt og rétt
- Það þóttist ekkert vita
- Það hló og gerði að gamni sínu við Pál
Hvernig gaf Anna í skyn að hún hefði haft njósn af ferðum lögmanns?
- Hún sagðist hafa frétt af þeim við fljótið
- Hún sagði að sig hefði dreymt um komu þeirra
- Hún sagðist hafa séð til þeirra
- Hún sagðist hafa skilið bæjardyrnar eftir opnar til að greiða götu leitarmanna
Hvers vegna neitaði Anna að opna kistuna?
- Af því að Hjalti var í kistunni
- Til þess að að gera lítið úr Páli bróður sínum
- Af því að hún geymdi brennivín í kistunni og vildi ekki gefa Páli það
- Það var svo mikið drasl í kistunni
Hvað ráðlagði Anna bróður sínum áður en hann hélt á brott?
- Að biðja til guðs
- Að leita betur að Hjalta
- Að skrifta
- Að spegla sig í vatnstunnunni áður en hann færi út
Hver var árangurinn af yfirheyrslu Páls lögmanns á þinginu
- Aðeins meiri niðurlæging og skömm
- Aðeins meiri ánægja og gleði
- Aðeins meiri árangur en áður
- Hann eignaðist fleiri vini
Hvers vegna varaði Sigvaldi Pál við að beita hörku?
- Hann taldi að þá myndi enginn svara honum
- Hann var hræddur um að fólk kæmi upp um Hjalta
- Hann taldi að við það yrði hann hrakinn frá völdum
- Hann hélt að Páll myndi drepa einhvern
Hvað bjó að baki hjá Steini þegar hann vísaði Páli til Halls grámunks
- Hann var að stríða bróður sínum
- Hann var að stríða Páli
- Steinn vissi að Hallur myndi ekki sýna Páli neina auðmýkt
- Hann hélt að Hallur myndi koma upp um verustað Hjalta
Hvernig brást Hallur við þegar hann var sleginn?
- Hann sló á móti
- Hann bauð lögmanninum hina kinnina
- Hann öskraði á lögmanninn
- Hann fór að skæla
Hvernig mat Páll stöðuna í Hjaltamálum eftir það sem á undan var gengið?
- Honum fannst að alþýðan væri á móti sér
- Hann fann að hann var hafður að háði og spotti
- Hann var sigurviss
- Hann fann að hann þyrfti að bíða aðeins lengur með að láta til skarar skríða