Fimmti og sjötti kafli Íslandsklukkan. Spurningar eftir Áslaug Ármannsdóttur 2011
Quiz
Hvernig komst móðir Jóns á Seltjarnarnes?
- Með fiskibáti
- Gangandi
- Á hesti
- Með ferju Ásbjörns Jóakimssonar
Hvað tók kerlingin til ráðs þegar hún komst ekki yfir Elliðaáranar?
- Fór úr sokkum og skóm og óð yfir
- Settist niður og fór að gráta
- Settist niður og fór með iðrunarsálm eftir Halldór á Presthólum
- Bað til guðs
Hvers vegna vildu ferðamenn ekki flytja konuna yfir árnar?
- Þeir litu niður á hana
- Þeir sögðu að það væri nóg af flökkulýð hinum megin
- Þeim fannst hún of þung
- Þeim fannst ekki taka því
Hvert komst gamla konan á endanum?
- Til Þingvalla
- Vestur í Dali
- Í Skálholt
- Til Bessastaða
Hver tók á móti gömlu konunni þegar hún kom í Skálholt?
- Dómkirkjupresturinn
- Biskupsfrúin
- Snæfríður Íslandssól
- Staðarkonan
Hvert sagði staðarkonan að beiningarmenn ættu að snúa sér?
- Til biskupsins
- Til Dómkirkjuprestsins
- Til staðarráðsmannsins
- Til Snæfríðar
Hvað var til þess að staðarkonan breytti um viðmót við gömlu konuna?
- Þegar hún sýndi silfurspesíuna
- Þegar hún nefndi Arne Arneus
- Þegar hún sagðist þekkja biskupsfrúna
- Þegar hún sagðist þekkja Snæfríði
Staðarfrúin sagði að Snæfríður væri alltaf að bíða. Eftir hverju var hún að bíða skv konunni?
- Jóni Hreggviðssyni
- Dómkirkjuprestinum
- Júnkernum í Bræratungu
- Bakkaskipi
Hvað var Snæfríður látin læra í Skálholti?
- ensku
- latínu
- dönsku
- náttúrufræði
Kannast mín jómfrú ekkert við þessa gömlu konu? Hverju svaraði Snæfríður?
- Nei, ég kannast ekkert við þig
- Jú auðvitað, þú ert móðir Jóns Hreggviðssonar
- Hver þekkir gamlar konur á Íslandi í sundur
- Nei, ég þekki ekkert flökkufólk
Hvaða erindi átti gamla konan í Skálholt?
- Að biðja Snæfríði að frelsa son sinn
- Að biðja um mat
- Að biðja um lækningu fyrir dóttur sína
- Að biðja um hest að láni
Hvað ætlaði faðir Snæfríðar að láta gera við son gömlu konunnar?
- Brenna hann
- Hengja hann
- Flytja hann á Brimarhólm
- Höggva hann
Mín jómfrú á kannske eftir að eignast þann son sem er fríðastur allra Íslendinga, sagði gamla konan við Snæfríði. Hverju svaraði hún?
- Ég skil ekki um hvað þú ert að tala, kona góð
- Ertu komin til að spá mér illu
- Það er öruggt að hann verður fríðastur allra Íslendinga
- Hann verður a.m.k fríðari en þinn sonur
"Ég gekk alla þessa leið til að hitta....." sagði gamla konan. Hvern/hverja ætlaði hún að hitta?
- Snæfríði
- Biskupsfrúna
- Staðarkonuna
- Eydalín lögmann
-
-