Gísla saga Súrssonar 1.kafli
Quiz
Hvaða konungur réð fyrir Noregi í upphafi sögunnar?
- Eiríkur blóðöx
- Hákon Aðalsteinsfóstri
- Haraldur gráfeldur
- Hákon Sigurðarson Hlaðajarl
Hvar bjó Þorkell skerauki?
- Í Fibulifirði á Norðmæri
- Í Þrándheimi
- Í Súrnadal að Stokkum
- Í Niðarósi
Hvað hét kona Þorkels skerauka?
- Ásgerður
- Hallgerður
- Ísgerður
- Þorgerður
Hvað hétu synir Þorkels og Ísgerðar?
- Gísli, Ari og Þorbjörn
- Gísli, Eiríkur og Helgi
- Gísli, Aron og Þorgeir
- Georg, Arnór og Þorsteinn
Hver varð kona Ara Þorkelssonar?
- Ingibjörg Ísadóttir
- Ingigerður Ingadóttir
- Ingilín Ívarsdóttir
- Ingunn Ísaksdóttir
Hver var þræll Ingibjargar Ísadóttur?
- Vífill
- Karli
- Án
- Kolur
Hvaða berserkur fór um land og skoraði á menn til hólmgöngu?
- Hólmgöngu-Bersi
- Baldur hinn hvíti
- Björn hinn blakki
- Göngu-Hrólfur
Hvaða kosti gerði Björn hinn blakki Ara Þorkelssyni?
- Að skipta við sig á konum eða berjast við sig
- Að láta sig hafa tólf merkur gulls eða berjast við sig
- Að selja sér landið sitt og allan fénað
- Að berjast við hann eða selja honum í hendur konu sína
Hver skoraði á Björn hinn blakka á hólm þegar hann hafði fellt Ara?
- Gísli bróðir Ara
- Þorkell faðir Ara
- Þorbjörn bróðir Ara
- Kolur þræll Ingibjargar
Hvað sagði Ingibjörg þegar Gísli hafði upplýst að hann ætlaði að berjast við Björn hinn blakka?
- "Eigi var ég af því Ara gift að ég vildi þig eigi heldur átt hafa"
- Hún hélt að það væri alveg tilgangslaust að berjast við Björn
- "Þú ert vonandi maður til að hefna bróður þíns"
- "Láttu það vera, ég er alveg ánægð með Björn sem mann"
Hvað ráðlagði Ingibjörg Gísla að gera?
- Að fá lánað sverðið Fótbít hjá Koli þræl hennar
- Að fá lánað sverðið Höfuðbana hjá Koli þræl hennar
- Að fá lánað sverðið Gunnloga hjá Koli þræl hennar
- Að fá lánað sverðið Grásíðu hjá Koli þræl hennar
Hver urðu endalok Gísla?
- Hann féll fyrir Birni hinum blakka í hólmgöngunni
- Hann vildi eignast sverðið Grásíðu og barðist um það við þrælinn og þeir féllu báðir
- Hann féll fram af bjargbrún á leið heim frá hólmgöngunni
- Hann féll af hestbaki á leið til hólmgöngunnar og beið bana