Hrafnkelssaga Freysgoða 1.kafli
Quiz
Hvernær gerðist sagan?
- Á dögum Gunnlaugssögu ormstungu.
- Á dögum Egis Skallagrímssonar
- Á dögum Haraldar hárfagra
- Nú á dögum
Hvar kom skip Hallferðar að landi?
- Í Fljótsdal
- Í Breiðdal
- Í Hrafnkelsdal
- Á Jökuldal
Hvers vegna hét bær Hallfreðar, Arnþrúðarstaðir?
- Konan hans hér Arnþrúður.
- Mamma hans hét Arnþrúður.
- Frænka hans dó á bænum og hún hét Arnþrúður.
- Útlend ambátt, sem hét Arnþrúður, dó á bænum
Hvers vegna flutti Hallfreður frá Geitdal?
- Hann dreymdi að hann ætti að færa bú sitt vestur yfir Lagarfljót.
- Hann dreymdi að hann ætti að færa bú sitt austur yfir Lagarfljót.
- Það kom til hans maður og sagði honum að færa bú sitt vestur yfir Lagarfljót.
- Það kom til hans maður sem sagði honum að færa bú sitt.
Hvert flutti Hallfreður þegar hann fór frá Geitdal?
- Á Aðalból
- Að Hrafnkelsstöðum
- Að Hallfreðarstöðum
- Að Leikskálum
Hvers vegna var bærinn látinn heita Geitdalur?
- Það hljóp skriða á húsin og þar týndust göltur og hafur.
- Það féll snjóflóð á húsin og þar týndust göltur og hafur.
- Það hljóp skriða á húsin og þar týndist kýr og hestur.
- Það féll snjóflóð á húsin og þar týndust kýr og hestur.