10.kafli Laxdæla saga
Quiz
Hvað var Guðrún Ósvífursdóttir gömul þegar hún giftist í fyrsta sinn?
- Fimmtán ára
- Átján ára
- Þrítug
- Tuttugu og fimm ára
Hvað hét fyrsti eiginmaður Guðrúnar?
- Þorvaldur
- Þorgrímur
- Þorvarður
- Þorsteinn
Hvaða skilyrði var sett svo að hún giftist honum?
- Að hann keypti handa henni gullhring
- Að hún hefði sérsvefnherbergi
- Að hann keypti handa henni allt sem hana langaði í
- Að hann gæfi henni besta gæðinginn á Vesturlandi
Hvar bjuggu Guðrún og Þorvaldur?
- Í Hvammi
- Í Garpsdal
- Í Sælingsdal
- Í Búðardal
Hvers vegna urðu þau ósátt?
- Hann vildi að hún mjólkaði kýrnar
- Hann vildi að hún sæi um að elda matinn
- Hún vildi heldur búa í Sælingsdal
- Hún varð of kröfuhörð og hann sló hana
Hver ráðlagði Guðrúnu um hvernig hún ætti að launa Þorvaldi kinnhestinn?
- Þórhallur Ingimarsson
- Þór Ingibjargarson
- Þórir Ingveldarson
- Þórður Ingunnarson
Hvað ráðlagði hann Guðrúnu?
- Hann sagi henni að skilja við hann af því að hann beitti hana ofbeldi
- Hann sagði henni að gera handa honum kvenmannskyrtu og segja svo skilið við hann þegar hann klæddist skyrtunni
- Hann sagði henni að skilja við hann af því að hann stóð ekki við þau skilyrði sem sett voru þegar þau giftust
- Hann sagði henni að skilja við hann af því að hann var svo leiðinlegur við hana
Hversu lengi voru Guðrún og Þorvaldur gift?
- Eitt ár
- Þrjú ár
- Tvö ár
- Fimm ár