Gísla saga Súrssonar 13.kafli

Quiz

1 / 9
  1. Gísli hét á menn sína að skýli. Hvað átti hann við með því?
    1.   Hann hét á menn sína að bjargja hestunum
    2.   Hann bað menn sína að fara út að heyja
    3.   Hann bað menn sína að bjarga íbúðarhúsinu
    4.   Hann hét á menn sína að bjarga heyjunum