Gísla saga Súrssonar 13.kafli
Quiz
Gísli hét á menn sína að skýli. Hvað átti hann við með því?
- Hann hét á menn sína að bjargja hestunum
- Hann bað menn sína að fara út að heyja
- Hann bað menn sína að bjarga íbúðarhúsinu
- Hann hét á menn sína að bjarga heyjunum
Einn þræll varð eftir heima. Hver var það?
- Kolur þræll
- Þórður huglausi
- Vífill
- Karli
Hvers vegna fór Vésteinn ekki út með Gísla og mönnum hans?
- Hann nennti ekki að fara út
- Af því að Auður vildi ekki vera ein í bænum með Þórði huglausa
- Gísli vildi ekki að hann kæmi með
- Hann vantaði hlífðarföt
Hvað sagði Vésteinn um leið og hann var rekinn í gegn?
- "Auður, það er einhver búinn að stinga í mig spjóti"
- "Hvað ertu að gera, maður?"
- "Hver er þar?"
- "Hneit þar"
Hvað bað Auður þrælinn Þórð huglausa að gera?
- Taka spjótið úr sárinu
- Taka sverðið úr sárinu
- Taka örina úr sárinu
- Taka hnífinn úr sárinu
Hver tók vopnið úr síðu Vésteins?
- Gísli
- Þórður huglausi
- Þorgrímur
- Auður
Hvern sendi Gísli yfir á Sæból til að segja tíðindin?
- Þórð huglausa
- Guðríði mey
- Hallvarð
- Hávarð
Hvað sagði Þorkell þegar hann heyrði um víg Vésteins?
- Mikil tíðindi hafa hér gerst
- Ég átti ekki von á þetta að gæti gerst
- Hver vegur svo góðan dreng?
- Tíðindi myndi oss það hafa þótt eina stund
Hvað sagði Guðríður Gísla þegar hún kom aftur frá Sæbóli?
- Að Þorkell og Þorgrímur væru mjög sorgmæddir
- Að Þorkell og Þorgrímur væru kátir
- Að Þorkell og Þorgrímur væru báðir vígbúnir
- Að Þorkell og Ásgerður væru að rífast