13.kafli Laxdæla saga
Quiz
Hver var nýorðinn konungur í Noregi þegar Bolli og Kjartan komu þangað?
- Haraldur Hákonarson
- Hákon Tryggvason
- Ólafur Haraldsson
- Ólafur Tryggvason
Hvað hafði Ólafur Tryggvason skipað þegnum sínum?
- Að þeir lærðu allir að synda
- Að þeir gerðust kristnir
- Að þeir létu ekki af trú sinni
- Að þeir hættu að éta hrossakjöt
Hvað var það sem Íslendingar í Niðarósi höfðu samþykkt?
- Að halda blót um jólin
- Að gerast kristnir
- Að gerasr ekki kristnir
- Að sigla allir sem einn til Íslands
Við hvern keppti Kjartan í sundi í ánni Nið?
- Bolla
- Kálf Ásgeirsson
- Ólaf konung
- Biskupinn í Niðarósi
Hvað gaf Ólafur konungur Kjartani?
- Skjöld
- Sverð
- Skarlatskyrtil
- Skikkju
Þegar Ólafur vildi að allir þegnar hans gerðust kristnir þá hét hann því að berjast við menn og sagðist hafa barist við...............?
- Meira ofurefli
- Hraustari menn
- Meiri karlmenni
- Stærri menn
Hvað sagðist Kjartan ætla að gera svo hann yrði ekki neyddur til að taka kristna trú?
- Stinga konunginn í gegn
- Brenna konunginn inni
- Hálshöggva konunginn
- Drekkja konunginum