14.kafli Hrafnkels saga
Quiz
Eyvindur Bjarnason kom af hafi til Reyðarfjarðar. Hvar hafði hann verið?
- Í Skotlandi
- Á Orkneyjum
- Í Danmörku
- Í Miklagarði
Hvað hafði Eyvindur verið lengi utan?
- Sex vetur
- Átta vetur
- Tíu vetur
- Tólf vetur
Þegar Eyvindur er á leið til Hrafnkelsdals þá rí'ur hann fyrir neðan völl á..............................?
- Hallfreðarstöðum
- Arnþrúðarstöðum
- Hrafnkelsstöðum
- Hrólfsstöðum
Hversu margir menn voru í för með Eyvindi?
- Tólf
- Tíu
- Átta
- Sex
Hversu marga klyfjahesta ráku þeir á undan sér?
- Sautján
- Sextán
- Þrjátíu
- Fjörtíu
Hvað vildi skósveinn Eyvindar að hhann gerði þegar þeir sáu eftir reið Hrafnkels og manna hans?
- Að hann færi á undan og næði í liðsauka
- Að hann færi á undan og feldi sig
- Að hann snerist nú þegar gegn Hrafnkeli
- Að hann finndi aðra leið til þess að komast hjá því að hitta Hrafnkel
Hvers vegna vildi Eyvindur ekki fara að ráðum skósveinsins?
- Hann sagðist hafa verið besti félagi Hrafnkels
- Hann sagðist ekki eiga neitt sökótt við Hrafnkel
- Hann skildi ekkert í því hvers vegna skósveinninn var að vara hann við
- Hann hafði aldrei heyrt um deilur Sáms og Hrafnkels
Hvað var það sem tafði för Eyvindar og manna hans?
- Þeir þurftu að fara yfir há fjöll
- Það blés sterkur vindur á móti þeim
- Þeir töfðust í mýri
- Það hafði snjóað mikið og þeir festu hestana í sköflunum
Hvar vörðust Eyvindur og menn hans?
- Við meltorfu austan við Hrafnkelsdal
- Við Eyvindarfjöll
- Við Norðastafjall
- Við Kárahnjúka
Hver komst til Aðalbóls og lét vita af bardaganum?
- Húskarl Sáms
- Farmaður sem var með Eyvindi
- Skósveinn Eyvindar
- Vinnumaður Hrafnkels
Hvernig lauk bardaganum?
- Eyvindur og ellefu menn hans dauðir og tólf af mönnum Hrafnkels
- Bara Eyvindur og menn hans féllu
- Bara Hrafnkell og hans menn féllu
- Enginn annar en Eyvindur féll
Hvers vegna hætti Sámur eftirreiðinni?
- Hann tafðist við að komast yfir Hrafnkelsdalsá
- Hann festi sig í snjó
- Hann festist í Uxamýri
- Hrafnkell var kominn of langt undan