14.kafli Laxdæla saga
Quiz
Ólafur kallaði Íslendingana á sinn fund og spurði þá hvort þeir vildu ..................?
- Sigla til Íslands
- Gerast kristnir
- Fara í ránsferð til Írlands
- Gerast hermenn í Danmörku
Konungur spurði hverjum hefði þótt ráðlegast að brenna hann inni. Hver gekkst við því
- Kjartan
- Bolli
- Kálfur Ásgeirsson
- Gissur hvíti
Hvers vegna lét konungur ekki taka Kjartan af lífi?
- Af því að Kjartan lofaði að láta skíra sig strax
- Af því að enginn hirðmanna hans vildi taka það að sér að drepa Kjartan
- Af því að honum líkaði svo vel við Kjartan
- Af því að hann gekkst drengilega við því sem hann hafði sagt
Hvað lét Ólafur konungur byggja í Niðarósi?
- Stóra konungshöll
- Hof
- Kirkju
- Hesthús
Hvernig frétti konungur að Kjartan væri búinn að ákveða að taka kristna trú?
- Hann hafði alltaf njósnara í bústöðum heiðinna manna
- Kjartan tilkynnti honum það
- Bolli sagði konungi frá því
- Kjartan sagði Ingibjörgu fyrstri frá því og hún sagði það konungi
Hverjir tóku kristni um leið og Kjartan?
- Bolli
- Bolli og Kálfur
- Allir skipverjar hans
- Allir Íslendingar í Niðarósi