15.kafli Laxdæla saga
Quiz
Konungur vildi senda Kjartan til Íslands. Hvað átti hann að gera þar?
- Hann átti að láta byggja kirkju á Þingvöllum
- Fá Íslendinga til þess að gangast Noregskonungi á hönd
- Kristna Íslendinga
- Hann átti að skila kveðju frá konungi á Alþingi
Hvers vegna vildi Kjartan ekki fara?
- Hann langaði ekki til að hitta Guðrúnu
- Hann vildi ekki að aðrir en hann gerðust kristnir
- Hann vildi ekki deila um trú við frændur sína
- Hann vildi bara vera áfram í Noregi
Hver var svo sendur til Íslands að boða kristni?
- Þorbrandur
- Sigurbrandur
- Guðbrandur
- Þangbrandur
Hvers vegna sneri Þangbrandur svo fljótt aftur til Íslands?
- Hann gat ekki kristnað nokkkurn mann
- Íslendingar hótuðu að drepa hann
- Honum leiddist á Íslandi
- Íslendingar vildu ekki gefa honum að borða
Hvers vegna fór Kjartan ekki til Íslands þegar hann hafði verið í Noregi í þrjú ár?
- Konungur hélt honum sem gísl
- Hann langaði ekki heim
- Bolli bað hann að vera lengur með sér
- Hann fékk ekkert far
Með hverjum fór Bolli heim til Íslands?
- Ólafi konungi
- Kálfi Ásgeirssyni
- Þangbrandi
- Gissuri og Hjalta
Hver eða hverjir fengu kveðju frá Kjartani með Bolla?
- Pabbi hans og mamma
- Guðrún Ósvífursdóttir
- Frændur hans og vinir
- Hrefna Ásgeirsdóttir
Íslendingar tóku kristni þetta ár. Hvaða ár var það?
- 999
- 1000
- 1001
- 1200