Gísla saga Súrssonar 16.kafli
Quiz
Hversu margir menn voru í boðinu á Sæbóli?
- Áttatíu manns
- Tvö hundruð manns
- Hálft hundrað manna
- Hundrað manna
Hvað sagði Gísli Auði að hann þyrfti að gera þegar hann fór út?
- Að hann þyrfti að loka fjósinu
- Að hann þyrfti að tala við Þorkel bróður sinn
- Að hann þyrfti að gefa hesti Þorkels auðga
- Að hann þyrfti setja inn hestana
Hvað tók Gísli með sér út?
- Öxina Rimmugýgi
- Sverðið Fótbít
- Spjótið Grásíðu
- Sverðið Gunnloga
Hvernig var Gísli klæddur?
- Í blárri skyrtu og hvítum línbrókum
- Í svörtum serk með hettu
- Í skarlatskyrtli
- Í blárri kápu, skyrtu og línbrókum
Hvað gerði Gísli í fjósinu?
- Hann batt nautin saman á hölunum
- Hann hleypti kúnum út
- Hann mjólkaði kýrnar
- Hann gaf nautgripunum hey
Hvað sagði Þórdís þegar hún tók í höndina á Gísla?
- "Gísli, hvað ert þú að gera hér?"
- "Hví er svo köld hönd þín, Þorgrímur'"
- "Þorgrímur, settu hönd þín inn undir sængina og hlýjaðu þér"
- "Varaðu þig Þorgrímur"
Hvað mælti Þórdís þegar hún uppgötvar víg Þorgríms?
- "Kveikið ljós. Hér á bænum er morðingi"
- "Vaki menn. Það stendur spjót í Þorgrími bónda mínum"
- "Gísli bróðir minn er búinn að drepa Þorgrím"
- "Vaki menn í skálanum. Þorgrímur bóndi minn er veginn"
Hvers vegna óð Gísli lækinn þegar hann fór á milli bæjanna?
- Af því að hann ætlaði að brynna kúnum
- Það var miklu styttri leið
- Til þess að hundar gætu ekki þefað uppi slóðina
- Hann var að mýkja skóna sína í vatninu