Gísla saga Súrssonar 17.kafli
Quiz
Hver tók við stjórn á Sæbóli um nóttina þegar Þorgrímur var veginn?
- Börkur hinn digri
- Eyjólfur Þórðarson
- Þorkell Súrsson
- Geirmundur
Hversu margir menn fóru að Hóli til Gísla?
- Tíu manns
- Sex tugir manna
- Hundrað
- Hálft hundrað
Hver var utan við bæinn Hól þegar hópurinn frá Sæbóli kom í hlað?
- Þórður huglausi
- Auður Vésteinsdóttir
- Gísli Súrsson
- Guðríður mey
Hverjir gengu að lokrekkju Gísla?
- Börkur og Eyjólfur
- Geirmundur og Þorkell
- Þorkell og Börkur
- Þorkell og Eyjólfur
Hvað gerði Þorkell við snjóugu skóna hans Gísla sem stóðu við rúmið?
- Hann tók þá upp og sýndi Eyjólfi
- Hann tók þá upp og setti þá ofan á sængina hjá Gísla
- Hann sparkaði þeim fram á gólf
- Hann ýtti þeim undir rúmið
Hvað varð Gísla að orði þegar Þorlkell sagði honum víg Þorgríms?
- "Skammt er milli illra verka og stórra"
- "Jæja, hverjum hefur dottið í hug að drepa Þorgrím"
- "Hversu berst Þórdís systir okkar af?"
- "Hvernig gat þetta gerst með skálann fullan af fólki?"
Hver bauðst til að heygja Þorgrím?
- Þorkell Súrsson
- Börkur hinn digri
- Gísli Súrsson
- Eyjólfur Þórðarson
Í hvað var Þorgrímur lagður í haugnum?
- Rúm
- Skip
- Kistu
- Í lokrekkju
Hvað lagði Gísli í skipið hjá Þorgrími?
- Pening
- Spjót
- Stóran stein
- Sverð
Hvað sagði Gísli um leið og hann setti steininn í skipið?
- "Nú fýkur þú ekki í burt"
- "Nú flýtur Þorgrímur ekki á haf út"
- "Eigi kann ég skip festa ef þetta tekur upp"
- "Þessi steinn heldur þessu skipi föstu um alla eilífð"
Hvað mælti Gísli við Þorkel þegar þeir höfðu heygt Þorgím?
- "Nú ætla ég að flýja land og ég held að það sé best að þú komir með mér"
- "Nú hef ég hefnt Vésteins"
- "Nú held ég að best sé að við tölumst ekki við framar"
- "...að nú sé okkar vinfengi sem best hefur verið og tökum nú upp leika"