Gísla saga Súrssonar 18.kafli
Quiz
Börkur keypti Þorgrím nef....
- að hann seiddi seið að þeim manni yrði ekki björg sem myndi hjálpa banamanni Þorgríms
- að hann seiddi seið að þeim manni yrði ekki björg er Þorgrím hefði vegið
- að hann seiddi seið að skriða eða snjóflóð færi á bæ banamanns Þorgríms
- að hann seiddi seið að banamaður Þorgríms færist á sjó
Hvað var sérkennilegt við haug Þorgríms?
- Þar uxu þyrnirunnar sem hvegi uxu í nágrenninu
- Hann hrundi fljótlega og flattist út svo að ekki sást í landslaginu að þar hefði verið haugur
- Þar festi aldrei snjó
- Hann virtist hækka og stækka eftir því sem tíminn leið
Hverjum giftist Þórdís?
- Þorkeli auðga
- Berki hinum digra
- Eyjólfi Þórðarsyni
- Þórði huglausa
Þórdís gekk með barn þegar Þorgrímur dó. Hvað hét drengurinn?
- Gísli
- Ari
- Þorsteinn
- Snorri goði
Hvaða kona var systir Þorgríms nefs?
- Guðbjörg á Annmarkastöðum
- Sæbjörg á Annmarkastöðum
- Auðbjörg á Annmarkastöðum
- Þorbjörg á Annmarkastöðum
Hver var sonur Auðbjargar á Annmarkastöðum?
- Þorgeir
- Þorsteinn
- Þórir
- Þorbjörn
Gísli orti vísu. Í henni var falin vísbending. Hver var hún?
- Að hann hefði drepið Þorgrím
- Að Þorkell hefði drepið Þorgrím
- Að Eyjólfur hefði drepið Þorgím
- Að Börkur hefði drepið Þorgrím
Hver nam vísuna og réði hana?
- Ásgerður
- Guðríður
- Þórdís
- Auður
Hvað gerði Bergur á Skammfótarmýri Þorsteini á Annmarkastöðum?
- Hann vann hann í leiknum
- Hann keyrði knöttinn milli herða hans
- Hann kýldi hann í andlitið
- Hann laust hann öxarhamarshöggi
Hvernig hefndi Auðbjörg móðir Þorsteins þessa?
- Hún lét snæskriðu falla á bæ Bergs og tólf menn fórust
- Hún lét aurskriðu falla á bæ Bergs og tólf menn fórust
- Hún lét skip Bergs farast ásamt tólf mönnum
- Hún lét skæðan sjúkdóm koma á bæ Bergs svo allir á bænum létust