18.kafli Laxdæla saga
Quiz
Hvað sagði Guðrún við Bolla þegar hún frétti heimkomu Kjartans?
- "Hvers vegna laugstu að mér?"
- "Þú sagðir ekki satt um Kjartan"
- "Af hverju kom Kjartan ekki með Ingibjörgu með sér"
- "Er Kjartan skilinn við Ingibjörgu?"
Hverjir voru vanir að skiptast á haustboðum?
- Ólafur pá og Ósvífur
- Þorvaldur í Garpsdal og Þórður Ingunnarson
- Gestur Oddleifsson og Ósvífur
- Ólafur pái og Þorvaldur í Garpsdal
Hvar átti að halda boðið þetta haust?
- Hjá Ólafi
- Í Garpsdal
- Hjá Ósvífri
- Í Haga á Barðaströnd
Hverju svaraði Kjartan þegar Ólafur spurði hvort hann ætlaði ekki að koma í boðið?
- Hann sagðist ætla að vera heima og gæta bús
- Hann sagðist ætla í útreiðatúr
- Hann sagðist vera að fara til rjúpnaveiða
- Hann sagðist ætla að heimsækja Þuríði systur sína
Hvernig var Kjartan búinn þegar hann fór að Laugum?
- Hann var í skarlatsklæðum
- Hann var með sverðið frá konungi
- Hann hafði gullroðinn hjálm á höfði og hafði rauðan skjöld með krossmarki á
- Allt þetta
Hversu margir menn í litklæðum fylgdu Kjartani í boðið?
- Sjö
- Tuttugu
- Tíu
- Tveir
Hvað vildi Bolli gefa Kjartani eftir veisluna?
- Rauðfextan hest
- Silfurslegna svipu
- Hvítan hest
- Tuttugu úrvals ær