Gísla saga Súrssonar 2.kafli
Quiz
Hver tók við fé Gísla, Ara og föður þeirra?
- Þorbjörn súr
- Hólmgöngu-Bersi
- Bárður á Grannaskeiði
- Kolbjörn á Hellu
Hver var kona Þorbjörns súrs?
- Þóra Björnsdóttir
- Þórunn hyrna
- Þórunn rauðkápa
- Þóra Rauðsdóttir
Hver voru börn Þóru og Þorbjörns súrs?
- Þóra, Þorgeir, Gestur og Arnór
- Þórdís, Þorkell, Gísli og Ari
- Þórdís, Þorgeir, Gísli og Adam
- Þóra, Þorkell, Grímur og Ari
Tveir ungir menn höfðu nýtekið við búi feðra sinna í Súrnadal. Hvað hétu þeir?
- Björn og Kolbeinn
- Brandur og Gísli
- Bárður og Kolbjörn
- Bersi og Guðmundur
Hver var það sem fíflaði Þórdísi Þorbjarnardóttur?
- Breki
- Björn hinn blakki
- Bárður
- Bjálfi
Hver var besti vinur Bárðar?
- Þorkell Súrsson
- Þorbjörn súr
- Gísli Súrsson
- Kolbjörn
Hvað gerðist í ferð Gísla, Þorkels og Bárðar til Grannaskeiðs?
- Gísli drap Bárð
- Bárður drap Gísla
- Þorkell drap Bárð
- Bárður drap Þorkel
Hvernig tók Þorbjörn súr vígi Bárðar?
- Honum líkaði það illa
- Hann ákvað að hefna Bárðar
- Hann reiddist
- Honum líkaði það vel
Hvert fór Þorkell eftir vígið á Bárði?
- Hann fór til Írlands
- Í eyna Söxu til Hólmgöngu-Skeggja
- Hann flutti heim til Kolbjörns á Hellu
- Hann fór til konungs í Niðarósi
Hvað fór Hólmgöngu-Skeggi fram á við Þorbjörn súr?
- Hann skoraði Þorbjörn á hólm
- Að hann fengi að flytja með allt sitt skyldulið til Þorbjarnar
- Að hann fengi að giftast Þórdísi
- Að Þorbjörn greiddi bætur fyrir víg Bárðar
Hver var þá í þingum við Þórdísi?
- Kolbjörn
- Kolbeinn
- Kolur
- Kolviður
Hverju svaraði Kolbjörn um það að berjast við Hólmgöngu-Skeggja?
- Ég mun berjast til síðast blóðdropa til að eignast Þórdísi
- Þarf ég það til að vinna til að eignast Þórdísi
- Getur ekki einhver annar barist fyrir mig?
- Ég geng glaður á móti Hómgöngu-Skeggja
Hver barðist fyrir Kolbjörn?
- Ari Súrsson
- Þorbjörn súr
- Þorkell Súrsson
- Gísli Súrsson
Hvernig lauk hólmgöngunni?
- Gísli féll
- Hólmgöngu-Skeggi féll
- Gísli hjó fótinn af Hólmgöngu-Skeggja
- Hólmgöngu-Skeggi hjó fótinn af Gísla