Gísla saga Súrssonar 21.kafli
Quiz
Hverja bað Gísli að fara og bjóða sætt fyrir sig á þingi?
- Helgi, Sigurður og Vestgeir Bjartmarssynir ömmubræður Auðar
- Helgi, Sigurður og Vestgeir Bjartmarssynir afabræður Auðar
- Helgi, Sigurður og Vestgeir Bjartmarssynir föðurbræður Auðar
- Helgi, Sigurður og Vestgeir Bjartmarssynir móðurbræður Auðar
Hvernig gekk þeim?
- Þeir voru reknir burt af þinginu með skömm og svívirðu
- Þeim tókst að fá Börk til þess að hætta við að fá Gísla dæmdan sekan
- Þeim tókst að koma á fullum sættum
- Þeim kom engu áleiðis með sættina
Hver var niðurstaða þingsins?
- Að Gísli fékk fullt frelsi
- Að Gísli var dæmdur til að flytja til útlanda
- Að Gísli var dæmdur sekur
- Að Gísli var dæmdur fyrir að drepa Þorgrím og Þorkell fyrir að drepa Véstein
Hvernig tók Gísli dómnum?
- Hann bar sig illa og grét
- Hann tók honum með jafnaðargeði
- Honum fannst að menn hafi kveðið upp svívirðilega þungan dóm yfir sér
- Hann ákvað að drepa Börk mág sinn
Hverjir lofuðu Gísla að skjóta yfir hann skjólshúsi?
- Þorkell bróðir hans
- Þorkell Eiríksson og Þorkell auðgi
- Eyjólfur grái
- Njósnar-Helgi
Hvaða þátt átti Þorgrímur nef í því að Gísli fékk hvergi þá aðstoð sem dugði honum?
- Hann hafði ferðast um landið og rægt Gísla
- Hann seiddi seið þeim manni yrði ekki björg sem vildu duga banamanni Þorgríms
- Hann hafði lagt það á Gísla að enginn myndi nokkurn tíma hjálpa honum
- Hann hafði svarið við haug Þorgríms að Gísli fengi hvergi hjálp
Hvar leyndist Gísli lengst af?
- Í Geirþjófsfirði
- Í Fossafirði
- Í Trostansfirði
- Í Borgarfirði