Gísla saga Súrssonar 22.kafli
Quiz
Hvað gerði Börkur þegar hann frétti á hvaða slóðum Gísli væri?
- Hann fékk Eyjólf gráa til þess að leita að Gísla
- Hann fór beint vestur í Geirþjófsfjörð
- Hann fékk Þorkel bróður Gísla með sér að leita að honum
- Hann sendi syni Þorgríms að leita að Gísla
Hvað lagði Börkur mikið fé til höfuðs Gísla?
- Fimm hundruð gulls
- Fimm hundruð silfurs
- Þrjú hundruð silfurs
- Þrjú hundruð gulls
Hvaða maður var með Eyjólfi gráa?
- Njósnar-Helgi
- Njósnar-Hjálmar
- Njósnar-Jón
- Njósnar-Björn
Að hverju komst Njósnar-Helgi?
- Að Gísli dveldi að öllum líkindum á Patreksfirði
- Að Gísli dveldi að öllum líkindum í Dýrafirði
- Að Gísli dveldi að öllum líkindum Geirþjófsfirði
- Að Gísli dveldi að öllum líkindum í Önundarfirði
Hversu margar draumkonur átti Gísli?
- Þrjár
- Fimm
- Tvær
- Sjö
Hvernig réði draumkonan hin betri draum Gísla?
- Að hann og Auður ættu eftir að eignast tvo syni
- Að hann ætti eftir að lifa í sjö ár
- Að hann ætti eftir að flytjast til Noregs og verða höfðingi þar
- Að mann myndi deyja á næsta ári
Hvað ráðlagði hún Gísla?
- Að blóta hin fornu goð
- Að safna liði og ráðast að Eyjólfi gráa
- Að kveikja sjö elda í Geirþjófsfirði, þá myndi honum vel farnast
- Að vera vel við daufan og haltan og fátæka og fáráða