Gísla saga Súrssonar 23.kafli
Quiz
Hversu lengi dvaldi Njósnar-Helgi í Geirþjófsfirði?
- Tvo sólarhringa
- Eina viku
- Einn mánuð
- Tvær vikur
Hversu margir voru þeir saman Eyjólfur grái og menn hans þegar þeir komu til Geirþjófsfjarðar?
- Tíu
- Sextíu
- Níu
- Tuttugu
Hvar leituðu þeir Gísla?
- Í skóginum
- Í grjótinu í fjörunni
- Í hellisskútum
- Í lækjarfarveginum
Hvað bauð Eyjólfur Auði fyrir að segja til Gísla?
- Höfuðdjásn
- Gullarmband
- Land í Arnarfirði
- Mikið fé
Hverju hótuðu menn Eyjólfs Auði þegar hún vildi ekki segja frá Gísla?
- Að taka hana fasta og fara með hana í Otradal
- Að meiða hana
- Að drepa hana
- Að binda hana höndum og fótum og skilja hana eftir úti á víðavang
Hvert fór Gísli eftir þennan atburð?
- Til konu Gests Oddleifssonar
- Til Þorkels bróður síns
- Til Þorgerðar á Vaðli
- Til ekkju Vésteins
Hvernig tók Þorkell honum?
- Hann vildi ekki hleypa Gísla inn í bæinn
- Hann var nú boðinn og búinn að hjálpa bróður sínum
- Hann bauðst til að hýsa Gísla næstu mánuðina
- Hann vildi ekkert hjálpa Gísla
Hvað lét Þorkell Gísla hafa?
- Vaðmál og silfur
- Skinnavöru og gull
- Harðfisk, slátur og smjör
- Saltkjötstunnu
Hvert fór Gísli næst?
- Til systur Gests Oddleifssonar
- Til Þorgerðar á Vaðli
- Til ekkju Vésteins
- Til Þorkels Eiríkssonar
Hvernig tók Þorgerður honum?
- Hún spurði hvers vegna hann væri í vandræðum
- Hún spurði hver hefði sent hann
- Hún spurði hvernig í ósköpunum honum dytti í hug að kom til sín
- Hún tók honum mjög vel
Hvar faldi Þorgerður Gísla?
- Í skúta niðri í fjöru
- Í helli ofan innvið bæinn
- Í jarðhúsi við eldhúsið hjá henni
- Í leyniklefa bak við rúmið hennar
Hversu lengi dvaldi Gísli hjá Þorgerði í þetta sinn?
- Tvo mánuði
- Fjóra vetur
- Einn vetur
- Einn mánuð