Hver fylgdi Kjartani þegar hann reið í Sælingsdalstungu?
- Án hinn svarti
- Þórður huglausi
- Ólafur faðir Kjartans
- Án hinn hvíti
Hver fór svo með honum vestur í Saurbæ?
- Þórhall málga
- Þórarinn í Tungu
- Bolli
- Bróka-Auður
Hvaða erindi átti Þórhalla málga við Kjartan?
- Hún bað hann að sækja vaðmál í Hvítadal
- Hún vildi komast í vinnumensku hjá honum
- Hún bað hann að fara með ull að Hóli
- Hún var að vara hann við umsát Laugamanna á heimleiðinni
Hvað vissi Þórhalla málga um ferðaáætlun Kjartans?
- Hún vissi ekki neitt
- Hún vissi hvenær hann myndi koma til balka
- Hún vissi hvaða leið hann ætlaði og hvenær
- Hún vissi að hann ætlaði að fara um Sælingsdal í Saurbæ
Hvað þóttist Bolli ekki heyra, sem Guðrún sagði við hann?
- Að bræður hennar ætli að sitja fyrir Kjartani
- Að Kjartan væri miklu sterkari en Bolli
- Að enginn þyrði að fara á móti Kjartani
- Að Kjartan