Gísla saga Súrssonar 25.kafli
Quiz
Hvað hétu þræll og ambátt Ingjalds?
- Svartur og Bóthildur
- Blakkur og Brynhildur
- Kolur og Gunnhildur
- Bjartur og Álfhildur
Hvað hét sonur Ingjalds?
- Jón
- Björn
- Helgi
- Flóki
Hvað var hann kallaður?
- Eyjajarlinn
- Dalaprinsinn
- Arfaprinsinn
- Ingjaldsfíflið
Hvernig var Ingjaldsfíflinu haldið í skefjum?
- Honum var aldrei hleypt út úr húsi
- Hann var bundinn á bás í fjósinu og át hey
- Hann var bundinn við stein og beit gras
- Hann var látinn vera inni í hárri girðingu
Hvað gerði Gísli fyrir Ingjald um veturinn?
- Hann óf klæði
- Hann smíðaði skip
- Hann stundaði sjó með honum
- Hann sá um skepurnar
Hversu marga vetur dvaldi Gísli hjá Ingjaldi?
- Sjö
- Fimm
- Tvo
- Þrjá
Hvað þótti mönnum grunsamlegt?
- Hversu vel skepnur Ingjalds voru hirtar
- Hversu vel Ingjaldur fiskaði
- Hversu marga góða smíðisgripi Ingjaldur hafði eignast
- Hversu vel klæði fólksins í Hergilsey voru unnin
Hvers vegna héldu menn að Gísli væri enn á lífi?
- Vegna klæðanna
- Vegna smíðisgripanna
- Vegna skepnanna
- Vegna fiskveiðanna
Hver kom til að njósna um hvort Gísli sé í Hergilsey?
- Njósnar-Helgi
- Njósnar-Björn
- Njósnar-Einar
- Njósnar-Hákon
Hvernig komst Njósnar-Helgi að því að Gísli var í eynni?
- Hann sá Þorgerði færa honum mat
- Hann sá þar sem Gísli skaust niður í jarðhýsið
- Hann sá þar sem Gísli var að leika sér við Ingjaldsfíflið
- Hann heyrði í honum í eldhúsinu
Hvert fór Njósnar-Helgi eftir dvölina í Hergilsey?
- Til Barkar í Þórsnesi
- Til Þorkels í Hvammi
- Til Gests í Haga
- Til Eyjólfs gráa í Otradal