26.kafli Laxdæla saga
Quiz
Hvern bað Þorgeður að koma að hitta sig veturinn eftir lát Ólafs?
- Bolla
- Án hrísmaga
- Steinþór son sinn
- Auði vinkonu sína
Hvar bjó Steinþór?
- Í Bessatungu í Saurbæ
- Á Dönustöðum í Laxárdal
- Á Melkorkustöðum
- Í Hvammi
Hvert sagðist Þorgerður vilja fara?
- Að hóli að hitta Auði vinkonu sína
- Í Sælingsdalstungu að hitta Guðrúnu
- Að Borg á Mýrum að hitta systkini sín
- Á Þórsnesþing til að láta taka upp mál Bolla
Hverjir fóru með Þorgerði?
- Án hrísmagi og Án hinn svarti
- Bræður hennar
- Halldór og Steinþór synir hennar
- Synir Bolla
Hvað sagði Þorgerður við syni sína þegar þau komu á móts við Sælingsdalstungu?
- "Hér búa Bolli og Guðrún"
- "Þetta er Sælingsdalstunga ef þið skylduð ekki vita það"
- "Hvar erum við eiginlega stödd'"
- "Hvað heitir þessi bær?"
Hvers vegna vildi Þorgerður sýna sonum sínum bæinn?
- Hana langaði til að sjá staðinn þar sem Kjartan var veginn
- Hún var að vonast eftir að Guðrún og Bolli biðu þeim inn
- Til að minna þá á að það ætti eftir að koma á endanlegum sáttum við Bolla og Guðrúnu
- Til að hvetja þá til hefndar eftir Kjartan
Í hvaða ættingja sinn vísaði Þorgerður að hefði haft meiri dug en synir hennar?
- Egill Skallagrímsson
- Þórófur Skallagrímsson
- Skallagrímur Kveldúlfsson
- Kveldúlfur
Hverju svaraði Halldór móður sinni?
- Að hann kærði sig ekki um að hefna Kjartans
- Að hann myndi ekki kenna henni um þótt honum liði víg Kjartans úr minni
- Að nú væri stund hefndarinnar upp runnin
- Við verðum víst að reyna að líkjast Agli afa okkar meira