Gísla saga Súrssonar 28.kafli
Quiz
Til hvaða þings fóru þeir Börkur, Gestur og Þorkell Súrsson?
- Til Hvaleyrarþings
- Til Alþingis
- Til Þórsnessþings
- Til Þorskafjarðarþings
Við hverja átti Gestur launtal?
- Ingjald og Þorgerði í Hergilsey
- Þorkel Súrsson opg Börk
- Tvo illa klædda sveina
- Eyjólf gráa og Njósnar-Helga
Hvar fóru piltarnir á land?
- Í Króksfjarðarnesi
- Á Hallsteinsnesi
- Á Reykhólum
- Á Miðjanesi
Hvar fengu piltarnir búðarrúm?
- Hjá Berki hinum digra
- Hjá Hallbirni göngumanni
- Hjá Þorkeli Súrssyni
- Hjá Gesti Oddleifssyni
Hvað bauðst Hallbjörn til að kenna sveinunum?
- Að þekkja skip og höfðingja
- Að beita sverði
- Að veiða lax
- Að kasta spjóti
Hvernig var Þorkell búinn?
- Hann var með norskan hatt og í rauðri skyrtu og með gulldálk í hendi
- Hann var með grískan hatt og í blárri skikkju og með spjót í hendi
- Hann var með spænskan hatt og í rauðum feldi og með hníf í hendi
- Hann var með gerskan hatt og í gráum feldi og með sverð í hendi
Hvað lánaði Þorkell sveinunum?
- Spjótið
- Gulldálkinn
- Sverðið
- Hnífinn
Hvað sagði Þorkell þegar hann sá að sveinninn hafði dregið sverðið úr slíðrum?
- Hvernig líst þér á gripinn?
- Við hvern ætlar þú að berjast?
- Það lofaði ég þér eigi að bregða sverðinu
- Viltu sýna mér að þú kunnir að halda á sverði?
Hverju svaraði sveinninn?
- Á ég að láta það aftur í slíðrið?
- Veistu ekki hver ég er?
- Nú, ég hélt að ég mætti nota sverðið
- Þar spurði ég þig ekki leyfis
Hvað gerði sveinninn?
- Rak sverðið í hálsinn á Þorkeli svo af tók höfuðið
- Rak sverðið í maga Þorkels
- Hann hjó hægri höndina af Þorkeli
- Hann stakk sverðinu í læri Þorkels
Hverjir voru sveinarnir?
- Synir Vésteins
- Synir Gísla Súrssonar
- Synir Barkar hins digra
- Synir Ingjalds í Hergilsey