29.kafli Laxdæla saga
Quiz
Hve gamall var Bolli Bollason þegar móðir hans vildi að hann tæki þátt í því að hefna föður síns?
- Fjórtán ára
- Tvítugur
- Tólf ára
- Átján ára
Guðrún og Bolli fóru til fundar við Snorra goða. Hvað var Bolli með á þeim fundi?
- Hjálminn sem faðir hans hafði verið með þegar hann var drepinn
- Höfuðdjásn móður sinnar
- Gullhring föður síns
- Sverðið Fótbít
Hvaða mann fannst Snorra að Guðrún láta taka af lífi þannig að hefnd væri í?
- Steinþór Ólafsson
- Þorstein svarta
- Lamba Þorbjarnarson
- Helga Harðbeinsson
Þar sem Guðrúnu fannst ekki nóg hefnd í Helga hvað ráðlagði Snorri henni þá?
- Að drepa líka tvo bræður Kjartans
- Að láta tvo þeirra sem voru með í aðförinni að Bolla taka þátt í aðförinni að Helga
- Að brenna bæinn í Hjarðarholti
- Að hætta við hefndaraðgerðir
Hvern vildi Snorri fá til að stýra hefndarförinni?
- Þorgils Hölluson
- Þorkel Eyjólfsson
- Bolla Bollason
- Þorleik Bollason
Guðrún kallaði á syni sína í laukgarð sinn. Hvað vildi hún þeim?
- Láta þá taka upp lauka
- Sýna þeim hve laukarnir spryttu vel
- Sýna þeim blóðug klæði föður þeirra til þess að hvetja þá til hefnda
- Hún vildi kynna fyrir þeim hefndaraðgerðir sem hún var búin að skipuleggja fyrir þeirra hönd