Gisla 30.kafli Gísla saga Súrssonar
Quiz
Hvað sagði Gísli þegar Auður vildi að þau hýstu syni Vésteins?
- Synir Vésteins eru alltaf velkomnir í mín hús
- Það fer þá að þrengjast um mig í jarðhýsinu
- Við getum ekki borið ábyrgð á drengjunum við höfum nóg með okkur
- Ekki má ég það standast að sjá bróðurbana mína og vera ásamt við þá
Hvað sagðist Gísli eiga langt eftir ólifað samkvæmt draumkonu sinni?
- Þrjú ár
- Sjö ár
- Tvo vetur
- Tvo mánuði
Á hvernig hesti reið draumkona Gísla?
- Hvítum gæðingi
- Gráum hesti
- Brúnum hesti
- Rauðum fola
Hvert bauð hún Gísla?
- Til sín innis
- Til himna
- Inni í hólinn
- Heim til systur sinnar
Hvernig var bústaðurinn sem draumkonan bauð Gísla inn í?
- Lítið hreysi
- Glæsileg höll
- Reisulegur bær
- Jarðhýsi
Hvert sagði draumkonan að Gísli færi eftir að hann andaðist?
- Til himnaríkis
- Í draumahöllina
- Til Heljar
- Til Valhallar
Hvað átti Gísli að verða eftir dauða sinn samkvæmt draumkonunni?
- Hann átti að ráða yfir miklu fé
- Hann átti að gerast hermaður
- Hann átti að verða mikið skáld
- Hann átti að verða fátækur beiningamaður