Gísla saga Súrssonar 32.kafli
Quiz
Hvernig tók Guðríður orðum Auðar?
- Hún fór til Gísla og sagði að Auður væri orðin vitlaus
- Hún spurði Auði hvort hún væri orðin vitlaus
- Hún sagði við Auði: "Gott hjá þér, nú verðum við ríkar."
- Hún reiddist og réðst á Auði
Hverju svaraði Gísli?
- Ég verð þá að flýja núna
- Það mun ekki verða mér að fjörlesti að Auður blekki mig
- Hún ætlar þá að svíkja mig, eftir allan þennan tíma
- Ætlar þú líka að svíkja mig, Guðríður
Hvað sagði Auður þegar Eyjólfur hafði talið silfrið?
- Þetta er miklu minna en þú sagðir
- Ég hélt að þetta væru gullpeningar
- Í engan stað er silfrið minna eða verra en þú hefur sagt
- Það er ýmislegt hægt að kaupa fyrir þetta fé
Hvað gerði Auður við peningasjóðinn?
- Hún settist á hann
- Hún fór með hann út og dreifði úr honum á túnið
- Hún hellti úr skjóðunni á gólfið
- Hún rak hann í nasirnar á Eyjólfi
Hvaða fleygu orð hrutu m.a. af munni Auðar?
- Hvenær drepur maður mann?
- Aftans bíður óframs sök
- Vettvangur dagsins er ekki minn staður
- Skaltu það muna vesall maður, meðan þú lifir, að kona hefur barið þig
Hverju svaraði Eyjólfur?
- Hafið hendur á báðum konunum og færið þær til skips
- Takið konuna og bindið, hún er óð
- Hafði hendur á hundinum og drepið þótt blauður sé
- Það skal ég svo sannarlega muna.
Og hann sló hana utanundir
Hvað sagði Hávarður við Eyjólf?
- Já, tökum hana strax,strákar
- Þó er för vor helst til ill þó að vér vinnum eigi þetta níðingsverk
- Höggvum ódæðuna og stelpuna með
- Ég tek ekki þátt í slíku ódæðisverki
Hvað gaf Auður Hávarði að skilnaði?
- Armhring úr gulli
- Fingurgull
- Gullpening
- Nýja skó
Hver fór Hávarður eftir þennan atburð
- Til Gests Oddleifssonar
- Til Noregs
- Suður til Þórsness
- Að Hesti í Önundarfirði