34.kafli Gísla saga Súrssonar
Quiz
Hvert fóru Auður, Gísli og Guðríður síðustu sumarnóttina?
- Til jarðhúss Gísla
- Til fylgsnis Gísla suður undir kleifunum
- Til Mosdals
- Í Vatnsfjörð
Hvað mynduðu þau með skósíðum kyrtlum sínum?
- Engil í snjónum
- Slóð eins og eftir hvítabjörn
- Döggslóð
- Refaslóð
Hvað dreymdi Gísla?
- Hann dreymdi tvo rjúpukarra berjast
- Hann dreymdi tvo menn berjast
- Hann dreymdi tvo refi berjast
- Hann dreymdi Auði og Guðríði berjast
Hver var kominn í fjörðinn við fimmtánda mann
- Þorkell skerauki
- Gestur Oddleifsson
- Börkur hinn digri
- Eyjólfur grái
Hvernig fundu þeir fylgsni Gísla?
- Gísli stóð utan við fylgsnið
- Þeir sáu að snjó hafði verið rutt frá fylgsninu
- Þeir fylgdu döggslóðinni
- Þeir fylgdu refaslóðinni
Hvert fóru Guðríður, Auður og Gísli þegar þau urðu mannanna varar?
- Þau gengu upp úr dalnum
- Þau gengu upp á kleifarnar
- Þau flýttu sér til sjávar
- Þau skriðu niður í jarðhúsin
Hvað voru þau með í hendi?
- Þusl (lurk)
- Spjót
- Stafi
- Bönd
Hvað mælti Eyjólfur til Gísla?
- Hitt er nú ráð að fara eigi undan lengra og láta eigi elta þig sem huglausan mann
- Hvað ætlarðu að fara langt er ekki betra að berjast hér
- Ertu huglaus ætlarðu að flýja?
- Eigum við ekki að hætta þessu og reyna að semja
Hverju svaraði Gísli?
- Hefjum þá bardaga núna
- Sæk þú að karlmannlega fyrir því að ég skal ekki lengra undan fara
- Ég mun ekki flýja þig heldur berjast
- Ég er til bardaga reiðubúinn hvenær sem er
Hvern sendi Eyjólfur fyrstan til að ráðast að Gísla?
- Þórodd
- Hávarð
- Njósnar-Helga
- Berg og Helga
Hvernig var Gísli búinn?
- Hann hafði í hendi lurk og gyrður sverði og í kufli rauðum
- Hann hafði í hendi hníf og gyrður belti og í hvítri skyrtu
- Hann hafði í hendi öxi og gyrður sverði og í kufli gráum
- Hann hafði í hendi öxi og gyrður sverði og í kufli gráum
Hvernig fór fyrir Njósnar-Helga?
- Gísli skaut að honum spjóti sem lenti í höfðinu á honum
- Hann féll af klettinum og komst undan
- Gísli klauf hann í herðar niður
- Gísli tók hann í sundur miðjan
Hvernig tók Auður á móti Eyjólfi?
- Hún réðst aftan að honum og hrinti honum fram af klettinum svo hann fékk bana af
- Hún heimtaði af honum féð sem hann hafði áður boðið henni
- Hún brost blítt til hans
- Hún lamdi á hendur hans með lurki
Hvað sagði Gísli þá m.a.?
- Hvernig datt þér í hug að ráðast á Eyjólf
- Ertu orðin snarvitlaus kona, hann gæti drepið þig
- Það vissi ég fyrir löngu að ég væri vel kvæntur...
- Já, Auður þú kemur mér sífellt á óvart