Gísla saga Súrssonar 35.kafli
Quiz
Hversu margir menn héldu Auði og Guðríði?
- Tveir
- Einn
- Fimm
- Fjórir
En hversu margir menn sóttu að Gísla?
- Fimmtán
- Tíu
- Tólf
- Tuttugu
Með hverju varði Gísli sig?
- Berum höndum
- Einum lurk
- Einu sverði
- Grjóti og vopnum
Hvað sagði förunautur Eyjólfs við Gísla?
- Legg þú af við mig vopnin þau hin góðu er þú berð og Auði konu þína
- Hættu að reyna að verja þig við munum sigra að lokum
- Gísli, þú er hreystimaður, en enginn má við marginum
- Nú sækjum við fast að þér Gísli Súrsson
Hverju svaraði Gísli?
- Fyrr læt ég lífið en að láta vopn mín og konu í ykkar hendur
- Tak þú þá við ódeiglega því hvorugt samir, vopnin né konan
- Vertu ekki fyrir mér mannskratti, ég þarf að berjast
- Hér eru vopn mín og kona, ég gefst upp
Hvernig tók Gísli á móti spjótinu sem var lagt til hans?
- Hann sendi það til baka og í gegnum Eyjólf
- Hann hjó það af skaftinu
- Hann braut það í tvennt
- Hann notaði það til að berjast með áfram
Hversu margi menn lágu dauðir áður en Gísli komst upp á Einhamar?
- Fjórir
- Fimm
- Tveir
- Einn
Upp á hvaða hamar hljóp Gísli?
- Kletthamar
- Tvíhamar
- Berghamar
- Einhamar
Hvernig lið hafði Eyjólfur með sér?
- Menn sem jafnfærir voru um vit og hugrekki því hvorugt var neitt til
- Eintóma ribbalda
- Einvala lið að hreysti og harðfengi
- Unga bændur sem lítinn áhuga höfðu á bardögum