Gísla saga Súrssonar 37.kafli
Quiz
Hvert fór Eyjólfur eftir þennan að hafa banað Gísla?
- Heim til að sinna búskapnum
- Norður í Dýrafjörð
- Til fundar við Börk hinn digra
- Út í Breiðafjarðareyjar
Hvað bað Börkur Þórdísi um?
- Að efna til veglegrar veislu
- Að safna liði til að fara að Eyjólfi
- Að fara burt meðan Eyjólfur var í heimsókn
- Að taka Eyjólfi vel
Hverju svaraði Þórdís?
- Veislu skal ég gera sem veglegasta
- Gráta mun ég Gísla bróður minn en eigi fagna Gíslabana?
- Vel skal ég taka á móti þessu hreystimenni
- Ekki mun Eyjólfur fá neinn viðurgjörning hjá mér
Hvað gerði Þórdís Eyjólfi?
- Hún stakk hann með í lærið sverði
- Hún stakk hann með sverði í bakið
- Hún stakk hann með hnífi í magann
- Hún stakk hann með hnífi í hálsinn
Hvað bauð Börkur Eyjólfi?
- Að láta málið fara fyrir Alþingi
- Sjálfdæmi
- Að láta dæma í málinu á Þórsnesþingi
- Að láta menn á staðnum dæma í málinu strax
Hvers krafðist Eyjólfur í bætur?
- Að Þórdís greiði honum allt sitt lausafé
- Að Þórdís verði tekin af lífi strax
- Full manngjöld
- Að Börkur láti honum í té Helgafell
Hvað gerði Þórdís þá?
- Hún skyrpti á Eyjólf
- Hún sagði skilið við Börk
- Hún laust Berki kinnhest
- Hún strunsaði út úr bænum
Hver flutti Þórdís?
- Á Haga á Barðaströnd
- Að Hvammi í Dölum
- Á Sæból í Dýrafirði
- Á Þórdísarstaði
Hvert flutti Börkur eftir að Snorri goði sonur Þórdísar kom honum í brott frá Helgafelli?
- Í Stykkishjólm
- Í Bjarnarhöfn
- Að Glerskógum
- Á Kvíabryggju